Skip to content

Falspóstar í nafni Sensa

Sensa hefur verið gert viðvart við falska pósta í okkar nafni þar sem „vefstjóri“ biður um nánari upplýsingar þar sem eitthvað óvenjulegt hafi verið uppgötvað. Móttakandi er beðinn um að skrá sig inn með því að smella á hlekk sem fylgir póstinum. 

Sensa vill árétta að þessar sendingar eru ekki frá okkur komnar. Við biðjum því viðskiptavini að opna ekki viðhengi eða hlekki í tölvupóstinum þar sem þeir kunna að innihalda óværu. 

Ef einhverjar spurningar vakna vinsamlegast hafið samband við okkur í síma 425 1700 eða hjalp@sensa.is. 

Tengt efni

Fróðlegur október að baki hjá Sensa

Blogg Fróðlegur október að baki hjá Sensa en mánuðurinn var tileinkaður netöryggi Eydís Eyland Markaðsstjóri Sensa 4. nóvember 2025 Við tileinkuðum októbermánuð öryggismálum og stóðum

Nánar