Skip to content

Falspóstar í nafni Sensa

Sensa hefur verið gert viðvart við falska pósta í okkar nafni þar sem „vefstjóri“ biður um nánari upplýsingar þar sem eitthvað óvenjulegt hafi verið uppgötvað. Móttakandi er beðinn um að skrá sig inn með því að smella á hlekk sem fylgir póstinum. 

Sensa vill árétta að þessar sendingar eru ekki frá okkur komnar. Við biðjum því viðskiptavini að opna ekki viðhengi eða hlekki í tölvupóstinum þar sem þeir kunna að innihalda óværu. 

Ef einhverjar spurningar vakna vinsamlegast hafið samband við okkur í síma 425 1700 eða hjalp@sensa.is. 

Deila á

Facebook
LinkedIn
X
Email

Tengt efni

Nýir tímar með Wi-Fi 7: Morgunverðarfundur

Sensa býður til morgunverðarfundar fimmtudaginn 6. febrúar þar sem Erik Midthun, Technical Solutions Architect hjá Cisco, verður á staðnum og skoðar framtíðina með Wi-Fi 7.

Morgunverðarfundur: Öryggislausnir Cisco

Sensa býður til morgunverðarfundar þann 28. janúar næstkomandi þar sem sérfræðingar Cisco, John Aleksander Moen og Per Arne Sørkilflå, verða á staðnum og kynna það

Sensa ehf. notar vefkökur (e.cookies) m.a. til að bæta vefinn og aðlaga betur að þörfum notenda. Nánari upplýsingar hérna.