Skip to content

Fylgist þú með allan sólarhringinn?

Fylgist þú með allan sólarhringinn?

Í tilefni af því að Sensa er orðinn samstarfsaðili Arctic Wolf bjóðum við til morgunverðarfundar miðvikudaginn 22. nóvember frá kl. 8:30 – 11:00 hjá Sensa að Lynghálsi 4, 5. hæð.

Arctic Wolf býður upp á öfluga netöryggisvernd sem er sérsniðin að þörfum fyrirtækja. Fyrirtækið rekur öfluga miðlæga öryggisvöktun (SOC) sem er mönnuð allan sólarhringinn.

Arctic Wolf greinir öryggisógnir hratt og bregst við í rauntíma. Með því að nýta sér gagnagreiningu, vélnám (e. machine learning) og flókna ferla við vinnslu atburða veitir Arctic Wolf yfirsýn sem þarf til að sjá heildarmyndina við öryggisógnir í rauntíma. 

Dagskrá:
8:30 – 9:00
Morgunmatur

9:00 – 9:10
Velkomin – Sigurður M. Jónsson, framkvæmdastjóri sölu hjá Sensa

9:10 – 10:10
Ari Þór Guðmannsson, Senior Sales Engineer hjá Arctic Wolf

10:10 – 10:30

Steingrímur Óskarsson, sérfræðingur í viðskiptaþróun hjá Sensa

10:30 – 11:00

Spjall, spurningar og svör

Skráning hér. 

Deila á

Facebook
LinkedIn
Twitter
Email

Tengt efni

Framúrskarandi - Sensa

Sensa er Framúrskarandi fyrirtæki

Sensa tók við Framúrskarandi vottuninni fimmtánda árið í röð. Vottun Framúrskarandi fyrirtækja er vottun um heilbrigða starfsemi í hraustum rekstri. Einnig sýnir vottunin fram á

Morgunverðarfundur með F5 hjá Sensa

Sensa í samstarfi við Arrow bjóða til morgunverðarfundar með F5 þriðjudaginn 29. október næstkomandi. Fundurinn verður haldiinn að Lynghálsi 4, 5. hæð og er skráning

Sensa ehf. notar vefkökur (e.cookies) m.a. til að bæta vefinn og aðlaga betur að þörfum notenda. Nánari upplýsingar hérna.