Framúrskarandi í 10 ár! Sensa tók í gær á móti viðurkenningu sem Framúrskarandi fyrirtæki 2019. Við erum stolt af því að hafa verið á þessum lista frá upphafi eða sl. 10 ár. Á myndinni má sjá Sigurð M. Jónsson, framkvæmdastjóra sölusviðs, taka á móti viðurkenningunni.

Sensa býður viðskiptavinum á árlegan öryggisviðburð Palo Alto Networks
Sensa býður viðskiptavinum sínum á árlegan öryggisviðburð Palo Alto Networks sem haldinn verður þann 16. október. Palo Alto Networks er alþjóðlegt leiðandi fyrirtæki á sviði