Skip to content

Falspóstar í nafni Sensa

Sensa hefur verið gert viðvart við falska pósta í okkar nafni þar sem „vefstjóri“ biður um nánari upplýsingar þar sem eitthvað óvenjulegt hafi verið uppgötvað. Móttakandi er beðinn um að skrá sig inn með því að smella á hlekk sem fylgir póstinum. 

Sensa vill árétta að þessar sendingar eru ekki frá okkur komnar. Við biðjum því viðskiptavini að opna ekki viðhengi eða hlekki í tölvupóstinum þar sem þeir kunna að innihalda óværu. 

Ef einhverjar spurningar vakna vinsamlegast hafið samband við okkur í síma 425 1700 eða hjalp@sensa.is. 

Deila á

Facebook
LinkedIn
Twitter
Email

Tengt efni

Framúrskarandi - Sensa

Sensa er Framúrskarandi fyrirtæki

Sensa tók við Framúrskarandi vottuninni fimmtánda árið í röð. Vottun Framúrskarandi fyrirtækja er vottun um heilbrigða starfsemi í hraustum rekstri. Einnig sýnir vottunin fram á

Morgunverðarfundur með F5 hjá Sensa

Sensa í samstarfi við Arrow bjóða til morgunverðarfundar með F5 þriðjudaginn 29. október næstkomandi. Fundurinn verður haldiinn að Lynghálsi 4, 5. hæð og er skráning

Sensa ehf. notar vefkökur (e.cookies) m.a. til að bæta vefinn og aðlaga betur að þörfum notenda. Nánari upplýsingar hérna.