Störf í boði
Hafir þú áhuga á að starfa fyrir Sensa máttu gjarnan senda okkur ferilskrá ásamt kynningarbréfi á starf@sensa.is eða sækja um laust starf sé það auglýst hér að neðan.
Öllum umsóknum er svarað, og farið er með allar umsóknir sem trúnaðarmál.
Hérna er hægt að skoða hvernig við vinnum úr persónuupplýsingum þegar þú sækir um starf hjá okkur.
Við heillumst af
framúrskarandi tæknifólki!