Skip to content

Takk fyrir komuna á golfmót Sensa

Sensa hélt sitt árlega golfmót fimmtudaginn 29. ágúst síðastliðinn sem að þessu sinni fór fram á glæsilegum velli GR í Grafarholti. Þátttakendur voru um 100 talsins og var leikfyrirkomulagið Texas Scramble. Veðrið lék við þátttakendur sem nutu sín við frábærar aðstæður og sýndu margir hverjir glæsileg tilþrif. Veitt voru verðlaun fyrir þrjú efstu sætin, lengsta drive og nándarverðlaun. 

Við þökkum öllum kærlega fyrir komuna og vonumst til að sjá ykkur aftur að ári.

Tengt efni

Fróðlegur október að baki hjá Sensa

Blogg Fróðlegur október að baki hjá Sensa en mánuðurinn var tileinkaður netöryggi Eydís Eyland Markaðsstjóri Sensa 4. nóvember 2025 Við tileinkuðum októbermánuð öryggismálum og stóðum

Nánar