WiFi4EU
Sensa aðstoðar sveitarfélög við að nýta sér styrk ESB á opnu þráðlausu neti.
Hvað er WiFi4EU?
- WiFi4EU er sjóður á vegum Evrópusambandsins til þess að styrkja uppsetningu á opin þráðlaus net í almenningsrýmum sveitarfélaga innan Evrópska efnahagssvæðisins (EES)
- 15 sveitarfélög í hverju landi geta fengið EUR 15.000 styrk en beiðnir verða afgreiddar í þeirri röð sem þær berast
- Öll sveitarfélög innan EES geta sótt um styrk, þar með talin sveitarfélög á Íslandi
Hvernig virkar þetta?
- Sensa getur aðstoðað sveitarfélög við að nýta sér þennan styrk til þess að setja upp opið þráðlaust net
- Við bjóðum Cisco Meraki þráðlausa lausn sem hentar mjög vel fyrir þetta umhverfi og uppfyllir kröfur WiFi4EU
Sensa er vottaður samstarfsaðili Cisco Meraki sem býður upp á þráðlausa lausn sem hentar vel fyrir svona uppsetningar. Við getum aðstoðað sveitarfélög við að nýta þennan styrk til þess að koma upp nútíma opnu þráðlausu neti í samræmi við kröfur WiFi4EU.
Hérna eru tenglar á frekari upplýsingar um þennan styrk:
Samband Íslenskra sveitarfélaga
Endilega hafðu samband við sérfræðinga Sensa ef þú vilt vita meira.
Kristján Ólafur Eðvarðsson, kristjan@sensa.is
Eyjólfur Ólafsson, eyjolfurol@sensa.is