Skip to content

Um Sensa

Fjölbreyttar virðisaukandi lausnir

Sensa er þjónustufyrirtæki sem sérhæfir sig í fjölbreyttum lausnum í upplýsingatækni. Hjá Sensa starfar reynslumikill hópur sérfræðinga með hátt þekkingarstig.

Sensa leggur áherslu á lausnir sem eru virðisaukandi fyrir viðskiptavini þess, falla inn í krefjandi umhverfi og henta kröfuhörðum viðskiptavinum. Til að standa undir slíkum lausnum er lögð rík áhersla á traust samband við viðskiptavini og samstarfsaðila.

Markmið og gildi

Markmið Sensa er að vera ávallt í fararbroddi þar sem sterk liðsheild, hátt þekkingarstig og verðmæt viðskiptasambönd spila stórt hlutverk. Áhersla er lögð á að veita faglega ráðgjöf og þjónustu.

Gildi Sensa eru áreiðanleiki, fagmennska, metnaður og léttleiki.

Stjórn

Eigandi Sensa er norska upplýsingatæknifyrirtækið Crayon Group. Sensa var í eigu starfsmanna fyrstu árin. Þá var Sensa í eigu Símans frá apríl 2007 – apríl 2021. 


Stjórnarformaður Sensa er Melissa Mulholland. Aðrir í stjórn eru: Rune Syversen og Jon Birger Syvertsen.

Framkvæmdastjóri Sensa er Valgerður H. Skúladóttir.

Valgerður-Hrund-Skúladóttir

Framúrskarandi

Sensa hefur verið á lista CreditInfo yfir framúrskarandi fyrirtæki frá árinu 2010 þegar CreditInfo tók fyrst saman þennan lista.

Viltu ráðgjöf?

Hikaðu ekki við að senda okkur línu eða taka upp símann, s. 425 1500

Sensa hafðu samband og fáðu ráðgjöf

Sensa ehf. notar vefkökur (e.cookies) m.a. til að bæta vefinn og aðlaga betur að þörfum notenda. Nánari upplýsingar hérna.