Skip to content

Takk fyrir komuna á kynningarfund NIS2 og DORA

Við þökkum ykkur kærlega fyrir komuna á kynningarfund á nýju regluverki NIS2 og DORA.

Nýtt regluverk er varðar net- og upplýsingaöryggi er framundan í íslensku samfélagi. Innleiðing NIS2 og DORA þýðir fyrir fyrirtæki sem munu falla undir gildisvið laganna og fyrir fyrirtæki sem munu vilja geta þjónustað viðkomandi fyrirtæki. NIS2 og DORA eru reglugerðir sem gera miklar kröfur til stjórnenda viðkomandi fyrirtækja um stjórnkerfi í kringum verndun net- og upplýsingakerfa mikilvægra innviða. Efstu stjórnendalög þurfa að vera mjög meðvituð um umgjörð og rekstur stjórnkerfisins, þurfa að staðfesta stjórnskipulagið formlega, hafa yfirsýn yfir innleiðingu þess og rekstur og bregðast við ef skortur er á hlítingu. Unnið er að upptöku NIS2 og DORA í íslenskan rétt. Jafnvel þó svo að regluverkið hafi enn ekki tekið gildi er þó ljóst að mikilvægt er fyrir fyrirtæki og stofnanir að hefja undirbúning. 

Við hlökkum til að halda áfram samtalinu með ykkur og veita fyrirtækjum og stofnunum ráðgjöf við að fara í gegnum þessar reglugerðir á skilvirkan hátt. Hafðu samband við okkur fyrir nánari upplýsingar. 

Deila á

Facebook
LinkedIn
X
Email

Tengt efni

Sensa dagurinn 13. mars – Skráning hafin

Við viljum bjóða ykkur velkomin á Sensa daginn. Þema dagsins eru gögn og hvernig þau geta skapað ný tækifæri, hvernig þau eru varin, meðhöndluð og

Nýir tímar með Wi-Fi 7: Morgunverðarfundur

Sensa býður til morgunverðarfundar fimmtudaginn 6. febrúar þar sem Erik Midthun, Technical Solutions Architect hjá Cisco, verður á staðnum og skoðar framtíðina með Wi-Fi 7.

Sensa ehf. notar vefkökur (e.cookies) m.a. til að bæta vefinn og aðlaga betur að þörfum notenda. Nánari upplýsingar hérna.