Skip to content

Svikapóstar í formi staðfestingar á CAPTCHA’s

Sensa vill vara við mikilli aukningu á svikapóstum þar sem verið er að blekkja fólk með sönnun um að vera ekki vélmenni „Verify you are Human„. Dæmi um svikapóst af þessu tagi er eins og eftirfarandi myndir sýna. 

Einnig er gjarnan beðið um að framkvæma aðgerðir á lyklaborðið. Þetta getur átt sér stað þegar verið er að vafra á netinu, sækja forrit eða myndefni til að horfa á. Sensa hvetur viðskiptavini til að fara varlega þegar kemur að svikapóstum af þessu tagi.

Deila á

Facebook
LinkedIn
X
Email

Tengt efni

Takk fyrir komuna á Sensa daginn 2025

Við viljum þakka öllum sem tóku þátt í Sensa deginum með okkur og gerðu hann að stórkostlegum viðburði. Skráningin gekk mjög vel og þurfti að

Sensa ehf. notar vefkökur (e.cookies) m.a. til að bæta vefinn og aðlaga betur að þörfum notenda. Nánari upplýsingar hérna.