Skip to content

Stelpur, stálp og tækni hjá Sensa

Verkefnið Stelpur, stálp og tækni, mættu í heimsókn til Sensa síðastliðinn föstudag. Markmiðið með viðburðinum er að kynna tækni sérstaklega fyrir stelpum og stálpum í 9. bekk grunnskóla og opna þannig augu þeirra fyrir þeim framtíðarmöguleikum sem tæknigeirinn hefur að bjóða og brjóta niður staðalímyndir og sýna þeim fjölbreytileikann sem einkennir tækni.

Eygló María, sérfræðingur í stafrænum lausnum, Eydís Eyland, markaðsstjóri Sensa, Edda María, sérfræðingur í notendaþjónustu og Sigrún Hilmars, sérfræðingur á rekstrarsviði, tóku á móti hópunum og kynntu þær fyrir Sensa og lögðu fyrir verkefni.

Það var virkilega gaman að taka á móti svona flottum hópum og fá tækifæri til að kynna þeim fyrir Sensa og kenna þeim á tveggja þátta auðkenningu!

Tengt efni

Fróðlegur október að baki hjá Sensa

Blogg Fróðlegur október að baki hjá Sensa en mánuðurinn var tileinkaður netöryggi Eydís Eyland Markaðsstjóri Sensa 4. nóvember 2025 Við tileinkuðum októbermánuð öryggismálum og stóðum

Nánar