Sensa tók við Framúrskarandi vottuninni fimmtánda árið í röð. Vottun Framúrskarandi fyrirtækja er vottun um heilbrigða starfsemi í hraustum rekstri. Einnig sýnir vottunin fram á vönduð vinnubrögð Sensa og er það mikilvægur þáttur í að efla traust viðskiptavina og samstarfsaðila. Við erum þakklát fyrir öflugt starfsfólk sem liggur að baki rekstri Sensa.

Aðventuboð Sensa og styrkur til Einstakra Barna
Árlegt aðventuboð Sensa var haldið hátíðlega síðastliðinn fimmtudag og var vel mætt af bæði starfsfólki og viðskiptavinum fyrirtækisins. Aðventuboðið hefur verið fastur liður í aðdraganda



