Sensa tók við Framúrskarandi vottuninni fimmtánda árið í röð. Vottun Framúrskarandi fyrirtækja er vottun um heilbrigða starfsemi í hraustum rekstri. Einnig sýnir vottunin fram á vönduð vinnubrögð Sensa og er það mikilvægur þáttur í að efla traust viðskiptavina og samstarfsaðila. Við erum þakklát fyrir öflugt starfsfólk sem liggur að baki rekstri Sensa.

Sensa dagurinn 13. mars – Skráning hafin
Við viljum bjóða ykkur velkomin á Sensa daginn. Þema dagsins eru gögn og hvernig þau geta skapað ný tækifæri, hvernig þau eru varin, meðhöndluð og