Sensa tók við Framúrskarandi vottuninni fimmtánda árið í röð. Vottun Framúrskarandi fyrirtækja er vottun um heilbrigða starfsemi í hraustum rekstri. Einnig sýnir vottunin fram á vönduð vinnubrögð Sensa og er það mikilvægur þáttur í að efla traust viðskiptavina og samstarfsaðila. Við erum þakklát fyrir öflugt starfsfólk sem liggur að baki rekstri Sensa.

Október er tileinkaður netöryggi hjá Sensa
Við hjá Sensa tökum öryggi alvarlega. Að lenda í tölvuárásum getur verið bæði kostnaðarsamt og tímafrekt – en með réttum lausnum er hægt að lágmarka