
Sjálfvikni
Gervigreind
Nýting gagna
Fræðsla
Power Platform hjá Sensa
Náðu hraðari árangri með sjálfvirkni, gervigreind og bættu stjórnskipulagi
Við aðstoðum fyrirtæki að smíða snjallar lausnir með Power Platform, þar sem hraðlar, gervigreind og skýrt stjórnskipulag stuðla að skjótum árangri án þess að gæðum sé fórnað.
Sjálfvirknivæðing, innsýn og skýr ábyrgð
Með Power Platform nýtum við forsmíðaðar einingar (hraðla), gervigreind og góð vinnubrögð til að stytta þróunartíma, bæta ákvarðanatöku og hraða innleiðingu.

Notum Power Platform til að smíða snjallar lausnir með hröðlum, gervigreind og komum stjórnskipulagi í lag.
Nýtum gervigreind eins og Azure AI, Agents og Copilot til að greina gögn, bæta sjálfvirkni eða að gera gögn aðgengileg fyrir fyrirspurnir notenda.
Breytum endurteknum verkefnum í sjálfvirka ferla (samþykktir, undirskriftir, áminningar).
Mótum skýrt stjórnskipulag til að bæta aðgangsstýringar, að ábyrgð sé skýr og þjónustur öruggar.
Samþættum við M365, Sharepoint, Dynamics, Fabric og aðrar þjónustur.
Forsmíðaðir hraðlar sem stytta þróunartíma og lækka kostnað án þess að rýra gæði
Gervigreind veitir innsýn og styður ákvarðanatöku í rauntíma
Lausnir sem áður tóku mánuði verða tilbúnar á vikum eða jafnvel dögum
Góð vinnubrögð og reynsla okkar gerir okkur kleift að setja okkur hratt inn í verkefni og vinnu þau faglega með samstarfsaðilum okkar
Hraðari innleiðing og skjótur ávinningur
Betri yfirsýn og ákvarðanataka með gervigreind
Minna álag á starfsfólk með sjálfvirkni og einfaldari ferlum
Aukið rekstraröryggi með betra stjórnskipulagi
Hvernig vinnum við með Power Platform?
Við notum tilbúna hraðla sem hægt er að sérsníða – sem sparar tíma og lækkar kostnað, án þess að fórna gæðum.
Við nýtum AI innan Power Platform – t.d. Azure AI, Azure Agents og Copilot – til að greina gögn og svara fyrirspurnum, bæta sjálfvirkni og styðja við einfalda ákvarðanatöku í rauntíma.
Við gerum umbætur á endurteknum verkefnum í sjálfvirka ferla – t.d. samþykktarferli, rafrænum undirskriftum og áminningum.
Við aðstoðum að móta ramma í kringum stjórnskipulag – skýrar reglur, aðgangsstýringar og ábyrgð – til að tryggja rekjanleika og skipulag til framtíðar.
Power Platform samþættist auðveldlega við M365, Dynamics, Fabric og utanaðkomandi þjónustur sem tengir og gerir gögn úr lykilkerfum aðgengileg fyrir notendur.
Lausnir sem áður tóku mánuði í innleiðingu geta nú verið kláraðar á vikum eða dögum – með hjálp gervigreindar, hraðla og þeirri reynslu sem hópurinn hefur.
Viltu vita meira?
