Skýjaþjónusta fyrir öll umhverfi

Hvers vegna Nutanix?
Nutanix býður eina hugbúnaðlausn sem gengur þvert á önnur skýjaumhverfi og gerir skilin á milli einka, almennings og dreifðra skýja ósýnileg.
Nutanix lausnir sameina vef skölunar (e. web-scale) með neytendastigs stjórnun til að keyra allt vinnuálag í fjöl-skýja (e. multi-cloud) umhverfi.
Hvað er Nutanix Enterprise Cloud?
Nutanix Enterpise Cloud sameinar lipurð og einfaldleika í almenningsskýinu (e. public cloud), með öryggi og stjórn sem þú þarft í einkaskýi (e. private cloud).
Byggt á markaðsleiðandi „hyperconverged infrastructure“ (HCI) tækni sem sameinar reikniafl, gagnageymslu, sýndarumhverfi og net í heildarlausn sem keyrir nánast hvaða forrit sem er.

One-Click einfaldleiki
Minnkaðu flækjustig flókinna upplýsingatækniverkefna niður í einn smell og vertu ekki eins háður sérfræðingum.
100% hugbúnaður
Stjórnaðu einu stýrikerfi á mörgum vélbúnaðarlausnum og á öllum staðsetningum.
Stuttur innleiðingartími
Þú getur innleitt og stjórnað heilu innviða umhverfi á nokkrum mínútum.
Frelsi til að velja
Veldu vélbúnað, sýndarumhverfi og skýjalausn sem hentar þínu fyrirtæki best.

- Enterprise Applications
- VDI (Virtual Desktop Infrastructure)
- Hybrid Cloud
- Big Data
- Remote & Branch
- Data Protection & Disaster Recovery
