Við viljum bjóða þig hjartanlega velkominn á NetApp User Group fund í boði Sensa og NetApp þann 3. júní næstkomandi á Nauthóli, nauthólsvegi 160, 102 Reykjavík.
Við byrjum á nokkrum erindum frá sérfræðingum NetApp og Sensa og endum á huggulegum þriggja rétta kvöldverði með drykkjum.
Við hlökkum til að sjá þig og eiga með þér líflegar og gagnlegar umræður í góðum félagsskap.
17:00 – Móttaka og léttar veitingar
17:30 – Erindi og umræður frá sérfræðingum NetApp og Sensa
19:00 – Þriggja rétta kvöldverður á veitingastaðnum Nauthóli
Vafrakökur eru notaðar á vef Sensa er þeim skipt í þrjá flokka. Hér fyrir neðan getur þú lesið um flokkana, samþykkt eða hafnað ákveðnum eða öllum flokkum. Notkun á vafrakökum gerir okkur því kleift að veita notendum betri upplifun og stuðla að frekari þróun vefsíðunnar. Ef flokkur hefur áður verið samþykktur en er hafnað síðar er öllum vafrakökum í þeim flokki eytt út úr vafranum þínum eftir höfnun. Til viðbótar getur þú séð lista yfir vefkökur í hverjum flokki og ítarlegar upplýsingar í vafrakökuyfirlýsingunni.