Skip to content

Nýir tímar með Wi-Fi 7: Morgunverðarfundur

Sensa býður til morgunverðarfundar fimmtudaginn 6. febrúar þar sem Erik Midthun, Technical Solutions Architect hjá Cisco, verður á staðnum og skoðar framtíðina með Wi-Fi 7. Fundurinn hefst stundvíslega kl. 9:00 og er morgunverður í boði frá kl. 8:30.

Dagskrá:
  • Fréttir frá Cisco Wireless
    – Stutt kynning á Wi-Fi 7
    – Nýjasta kynslóðin af Catalyst Wireless Wi-Fi 7 aðgangspunktum
    – Nýjasta kynslóðin af Catalyst Wireless Controllers
  • Cisco Spaces – The OS for Smart Spaces
    – Öflugasta netið fyrir tengingar sem getur líka verið netið fyrir snjallrými

Skráðu þig á fundinn með því að fylla út formið hér að neðan.
Morgunverðarfundur: Cisco Wifi 7

Tengt efni

Fróðlegur október að baki hjá Sensa

Blogg Fróðlegur október að baki hjá Sensa en mánuðurinn var tileinkaður netöryggi Eydís Eyland Markaðsstjóri Sensa 4. nóvember 2025 Við tileinkuðum októbermánuð öryggismálum og stóðum

Nánar