Skip to content

Öryggi

Gögn, samskipti og uppfærslur

Örugg samskipti

Sensa hefur mikla reynslu af því að tryggja örugg samskipti á einfaldan hátt. Að geta unnið hvaðan sem er og á hvaða tæki sem er á öruggan hátt er ekki alltaf tryggt.

Sensa fylgist vel með því sem er að gerast og hjálpar viðskiptavinum sínum að verjast sífellt breytilegum hættum. Við nýtum tæknina til að styðja við og bæta núverandi viðskiptaferla. Þannig má nota öryggi til þess að auka framleiðni en ekki draga úr henni.

Óværur dynja á okkur á daglega, skapaðar af tölvuþrjótum í leit að upplýsingum sem þeir geta síðar selt. Því er afar mikilvægt að við hugum vel að öryggi gagna og samskipta, því hvort tveggja eru verðmæti sem okkur ber að verja. 

Sérfræðingar í öryggi tæknimála

Við erum sérfræðingar í öryggi tæknimála og viljum gjarnan hjálpa þér, þannig að öll samskipti og gögn eru örugg. 

Möguleikarnir eru margir – komdu í heimsókn og fáðu kynningu á okkar lausnum. Við erum með lausnir sem henta bæði stórum sem smáum fyrirtækjum, frá heimsþekktum hugbúnaðarfyrirtækjum á borð við Microsoft

Á ferðinni

Gagnaver

Skýið

Skrifstofan

Viltu ráðgjöf?

Hikaðu ekki við að senda okkur línu eða taka upp símann, s. 425 1500

Sensa hafðu samband og fáðu ráðgjöf

Sensa ehf. notar vefkökur (e.cookies) m.a. til að bæta vefinn og aðlaga betur að þörfum notenda. Nánari upplýsingar hérna.