Netkerfi
Fjölbreyttar netlausnir
Sérfræðingar Sensa búa yfir mikilli þekkingu og reynslu á sviði netbúnaðar og netlausna.
Hjá Sensa starfa átta sérfræðingar sem eru með hina eftirsóttu CCIE gráðu frá Cisco. Þá eru Sensa sérfræðingar með yfir 400 prófgráður frá Cisco og þar af rúmlega 40 Cisco CCNA gráður. Einnig eru sérfræðingar okkar með próf frá Fortinet, Palo Alto og fleiri birgjum sem endurspeglar þá miklu þekkingu sem starfsfólk Sensa býr yfir.
Markmið okkar er að veita ávallt fyrsta flokks ráðgjöf við hönnun og uppsetningu öruggra lausna. Við veitum viðskiptavinum ráðgjöf sem mætir þörfum þeirra til styttri og lengri tíma.
Fyrirtækjanet
Netöryggi
- Öryggi þvert á lausnir
Hverjar eru þínar þarfir?
- Meiri kraftur og aukin afköst?
- Uppfæra í Wi-Fi 6?
- Sjálfvirknivæða netkerfið?
- Undirbúningur fyrir 5G?