- LAUSNIR OG ÞJÓNUSTA
- UM SENSA
- FYRIRTÆKIÐ
- MANNAUÐUR
- HAFA SAMBAND
- English
Menu
Auðveldar samvinnu og bætir skipulag
(áður Office 365).
Með Microsoft Teams, SharePoint, Power Automate og öðrum lausnum í Microsoft skýinu hafa notendur fleiri möguleika á samvinnu, samstarfi og samskiptum en áður.
Í Microsoft 365 er fjöldi lausna sem einfalda samvinnu, bæta skipulag og auka framleiðni. Reglulega bætast við nýjungar sem nauðsynlegt er að kynna fyrir notendum. Við getum aðstoðað þig við að fræða starfsfólk.
Sensa hefur leitt fjölmörg fyrirtæki af öllum stærðum í sinni stafrænu vegferð. Þá höfum við aðstoðað við innleiðingu nýrrar nálgunar á aðgengi og hagnýtingu upplýsinga í Microsoft skýinu. Hlökkum til að heyra frá þér.
Við aðstoðum við val réttum leyfum sem best henta þinni starfsemi hverju sinni.
Að innleiða er ekki bara flutningur á gögnum heldur einnig tækifæri til nýrra lausna og bættra vinnubragða.
Við færum ferla af pappír á rafrænt form með Power Apps og Power Automate og aðstoðum við að koma böndum á gögnin í skýinu.
Með PowerBI fæst yfirsýn yfir rekstur og tölulegar upplýsingar á einfaldan hátt. Við höfum góða reynslu af innleiðingu PowerBI viðskiptagreindar sem hluta af Microsoft skýja vegferðinni.