Skip to content

Eldgos á Reykjanesi

Sensa hefur virkjað viðbragðsáætlanir vegna eldgossins á Reykjanesi.

Verne gagnaver, sem hýsir vélasal Sensa er ekki í hættu vegna eldgossins.

Mesta hættan snýr að ljósleiðaratengingu við Suðurstrandaveg og fylgist Sensa vel með gangi mála. Sensa er tvítengt við gagnaverið en hin ljósleiðartengingin er meðfram Reykjanesbraut.

Fyrir um mánuði síðan gerði Sensa prófanir á yfirfærslu gagnasambanda sem gengu vel fyrir sig. 

Sensa fylgist vel með gangi mála og mun senda frá sér tilkynningu ef ástæða þykir.

Deila á

Share on facebook
Facebook
Share on linkedin
LinkedIn
Share on twitter
Twitter
Share on email
Email

Tengt efni

Þrír reynsluboltar til Sensa

Þrír reynslumiklir starfsmenn hafa bæst í hópinn. Við bjóðum þá Guðbjarna, Sigurð og Björgvin innilega velkomna! Guðbjarni Guðmundsson, einn reynslumesti netsérfræðingur landsins, hefur gengið til

Cisco Webex – Frí prufuáskrift

Hægt er að fá fría prufuáskrift á Cisco Webex fjarfundakerfinu án bindingar. Engar tímatakmarkanir og hægt að bjóða allt að 100 manns – frítt. Vegna

Sensa ehf. notar vefkökur (e.cookies) m.a. til að bæta vefinn og aðlaga betur að þörfum notenda. Nánari upplýsingar hérna.