Apple þjónusta fyrir fyrirtæki
Apple tölvur í fyrirtækjaumhverfi
Apple þjónusta Sensa er fyrir fyrirtæki sem vilja nýta Apple tæki í sinni starfsemi. Sérfræðingar okkar búa yfir mikilli reynslu við að aðstoða fyrirtæki að fá sem mest út úr Apple vörum.
Apple teymið okkar hefur umfangsmikla reynslu sem og sérfræðimenntun í MAC umhverfinu. Okkar markmið er að gera viðskiptavinum kleift að hafa aðgengi að einfaldri og góðri lausn í hvernig fyrirtækjaumhverfi sem er.
Hafðu samband ef þú vilt vita meira eða bókaðu tíma hjá sérfræðingi og fáðu Mac ráðgjöf fyrir þitt fyrirtæki.
Frelsi til að velja PC eða MAC
Njóttu frelsis til að velja á milli PC eða MAC eftir því sem hentar betur. Eiginleikar PC og MAC eru ólíkir á ákveðnum sviðum og því oft nauðsynlegt en líka aukin ánægja fyrir starfsfólk að geta valið hvort það vilji vinna með.
Sérfræðingar okkar hjá Sensa sjá til þess að allt gangi upp og teymið þitt geti starfað saman með öflugum hætti sama hvaða búnað það velur.
Velkomin í Mac heiminn – nokkur lykilatriði sem gott er að hafa við hendina!
Öryggi - ofar öllu
- Sérsniðið að öryggiskröfum þíns fyrirtækis
- Aðgangsstjórnun útstöðva og snjalltækja
- Afritunarlausnir á útstöðvum
- Einfalt aðgengi og skipulag
- Útdeiling á tengingum/skilríkjum fyrir útstöðvar og snjalltæki (vegna 802.1x)
- Bring Your Own device fyrir Mac tæki (útstöðvar og snjalltæki, ipad/iphones)
Skipulag - yfirumsjón í Mac
- Ýtarlegar upplýsingar um útstöðvar á einum stað
- Dreifing á forritum og drifum eftir deildum
- Stýrikerfis- og hugbúnaðaruppfærslur
- Einföld uppsetning á nýjum útstöðvum
- Leiðbeiningar og kennsla á Mac umhverfið
- Aukning á hraða á uppfærslum og iCloud gögnum upp í skýjið
Apple notandinn - allt um Mac
- Almenn þjónusta á útstöðvum
- Umfangsmikil reynsla af útstöðvum
- Office 365 fyrir Mac
- Þekking á forritum og viðmótum
Velkomin í Mac heiminn
Nokkur lykilatriði sem gott er að hafa við hendina!
MacOS á Íslandi
Kíktu á samfélag Mac notenda á Facebook!