Skip to content

 Apple þjónusta fyrir fyrirtæki

Apple tölvur í fyrirtækjaumhverfi

Apple þjónusta Sensa er fyrir fyrirtæki sem vilja nýta Apple tæki í sinni starfsemi.  Sérfræðingar okkar búa yfir mikilli reynslu við að aðstoða fyrirtæki að fá sem mest út úr Apple vörum. 

Apple teymið okkar hefur umfangsmikla reynslu sem og sérfræðimenntun í MAC umhverfinu. Okkar markmið er að gera viðskiptavinum kleift að hafa aðgengi að einfaldri og góðri lausn í hvernig fyrirtækjaumhverfi sem er.

Hafðu samband ef þú vilt vita meira eða bókaðu tíma hjá sérfræðingi og fáðu Mac ráðgjöf fyrir þitt fyrirtæki. 

Frelsi til að velja PC eða MAC

Njóttu frelsis til að velja á milli PC eða MAC eftir því sem hentar betur. Eiginleikar PC og MAC eru ólíkir á ákveðnum sviðum og því oft nauðsynlegt en líka aukin ánægja fyrir starfsfólk að geta valið hvort það vilji vinna með.

Sérfræðingar okkar hjá Sensa sjá til þess að allt gangi upp og teymið þitt geti starfað saman með öflugum hætti sama hvaða búnað það velur.

Velkomin í Mac heiminn – nokkur lykilatriði sem gott er að hafa við hendina!

 

Öryggi - ofar öllu

Skipulag - yfirumsjón í Mac

Apple notandinn - allt um Mac

Velkomin í Mac heiminn

Nokkur lykilatriði sem gott er að hafa við hendina!

MacOS á Íslandi

Kíktu á samfélag Mac notenda á Facebook!

Hafðu samband

Hikaðu ekki við að senda okkur tölvupóst á apple@sensa.is eða hringja í 425-1700
Sensa hafa samband kona í orange úlpu

Sensa ehf. notar vefkökur (e.cookies) m.a. til að bæta vefinn og aðlaga betur að þörfum notenda. Nánari upplýsingar hérna.