JOAN
Bókanir - fundarherbergi
JOAN tengist á einfaldan máta þeim dagatölum sem eru í notkun í fyrirtækinu, s.s Office 365, Microsoft Exchange, G-suite og iCal. Með JOAN er hægt að bóka herbergi á staðnum eða gegnum dagatalið og hún sýnir stöðu herbergja m.a. fundartíma og bókanir.
JOAN er fundarherbergjalausn frá Visionect sem er slóvenskt fyrirtæki. Lausnin var valin besta hugbúnaðarlausn í sínum flokki af Red Dot Award 2016 og CES Innovation Awards 2016.
Ásamt því að sýna stöðu fundarherbergja þá hefur hún fleiri kosti:
- Einfalt í uppsetningu.
- Engin takmörkun á fjölda notenda.
- Hægt að klæðskerasníða t.d. hlaða upp merki fyrirtækisins.
- Styður íslensku, ensku ásamt fjölda annarra tungumála.
- Hægt að bóka herbergið úr spjaldinu / eða gegnum dagatalið.
- Tengist á einfaldan máta við dagatalið þitt.
- Uppfyllir helstu kröfur IT deilda.
Tæknilegar upplýsingar
- 6” E Ink, (raf-pappír) skjár.
- Texti er skýr og sést vel úr fjarska.
- 180 gráðu sjónarhorn
- Orkuvænn, 99% minni orkunotkun en hefðbundinn LCD skjár.
- 1024 x 758 pixlar.
- 16 gráskalar
JOAN yfirlitstafla
- Sýnir hvaða herbergi er laust og bókað
- Tilvalið í t.d. anddyri
- 13” E Ink, (raf-pappír) skjár
- Texti er skýr og sést vel úr fjarska
- 180 gráðu sjónarhorn
- Orkuvænn - 99% minni orkunotkun en hefðbundinn LCD skjár
- 1600 x 1200 px.
- 16 gráskalar
- Nánar um JOAN yfirlitstöflu.