- LAUSNIR OG ÞJÓNUSTA
- UM SENSA
- FYRIRTÆKIÐ
- MANNAUÐUR
- HAFA SAMBAND
- English
Menu
Jafnréttisáætlun Sensa 2024 - 2027
Jafnréttisáætlun er sett fram til að tryggja að unnið sé í takt við þær kröfur sem fram koma í lögum um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna nr. 150/2020, til að styðja við hlýtingu mannauðs- og jafnréttisstefnu og jafnlaunastefnu og til að stuðla að stöðugum umbótum. Stefnan er órjúfanlegur hluti af mannauðs- og jafnréttisáætlun félagsins. Eftirfarandi tafla sýnir verkefni jafnréttisáætlunar
Útg. 1.0
Jafnréttislög | Markmið | Aðgerð | Ábyrgð | Tímarammi |
---|---|---|---|---|
6. gr. Almenn ákvæði um launajafnrétti og 7. gr. um jafnlaunavottun. | Skýringahlutfall jafnlaunagreiningar sé ekki undir 88%. |
|
Mannauðsstjóri |
|
12. gr. Laus störf, starfsþjálfun, endurmenntun og símenntun. |
Að auka hlutfall kvenna hjá Sensa |
|
Leiðtogi viðkomandi einingar ásamt Mannauðsstjóra. |
|
13. gr. Samræming fjölskyldu- og atvinnulífs. |
Að stuðla að jafnvægi milli vinnu og einkalífs hjá starfsfólki. |
|
Fjármálastjóri |
|
13. gr. Samræming fjölskyldu- og atvinnulífs. |
Að niðurstaða um jafnvægi milli vinnu og einkalífs sé ávallt á styrkleikabili í vinnustaðagreiningu. |
|
Leiðtogateymi |
|
14. gr. Kynbundið ofbeldi, kynbundin og kynferðisleg áreitni. |
Að kynbundið ofbeldi, kynbundin áreitni og kynferðisleg áreitni sé ekki liðin á vinnustaðnum. |
|
Mannauðsstjóri |
|
Framkvæmdastjóri er eigandi áætlunarinnar. Forsjáraðili er mannauðsstjóri. Áætlunin er endurskoðuð á þriggja ára fresti, oftar ef þörf krefur. Staðfest af leiðtogateymi fyrirtækisins og undirrituð af framkvæmdastjóra félagsins.
Reykjavík 21. júní 2024.
____________________________________________________________
Valgerður Hrund Skúladóttir
Framkvæmdastjóri