Skip to content
Öryggislausnir
.
Vernd í síbreytilegu umhverfi

Sensa býður margþættar öryggislausnir sem vernda hvort sem um er að ræða  endabúnað  gagnaver eða skýjalausnir. Við vinnum með leiðandiframleiðendum eins og Palo Alto Networks, Cisco, Fortinet og Microsoft – og sérsníðum lausnir að þínum rekstri.

 

Öryggi er ekki áfangastaður, heldur vegferð

Við horfum á öryggi sem stöðuga vegferð sem hefst með traustum grunni, þróast með skýrum ferlum og styrkist með stöðugu eftirliti og viðbragðsgetu.

  • Innbrotavarnir 
  • Eldveggir 
  • Vefsíun
  • Aðgangsstýring netkerfa 
  • Aðgangsstýring tryggir að réttu notendurnir fái réttan aðgang á réttum tíma. 
  • Öryggisgrunnur í O365 t.d. dulkóðun og aðgangsstýring. 
  • Afritun 
  • Viðkvæmnisflokkun  tryggir að gögn séu vernduð eftir mikilvægi. Gagnalekavarnir 
  • Gagnalekavarnir (DLP) koma í veg fyrir að viðkvæm gögn leki út – viljandi eða óviljandi. 
  •  Notenda- og útstöðvavarnir
  • Endabúnaðavarnir (e. Endpoint protection) varnir sem greina vafasama virkni og bregðast við í rauntíma.)
  • Fjölþátta auðkenning styrkir aðgangsstýringu og verndar lykilkerfi.  
  • Uppfærslustjórnun
     
  • Örugg afritun og uppfærslustjórnun sem tryggja endurheimtanleika gagna og lágmarka veikleika.
  • Þjálfun starfsfólks 
  • Eftirlit með öryggisstöðu 

Eftirlit með öryggisstöðu gefur innsýn í veikleika áður en þeir verða vandamál. 

  • Öryggisvöktun og viðbragð (SOC/SIEM/XDR) 

Öryggisvöktun og viðbragð (SOC/SIEM/XDR) allan sólarhringinn, studd snjöllum greiningum og sérfræðingum okkar. 

  • Reglubundnar innbrotaprófanir 

Reglubundnar innbrotaprófanir hjálpa til við að finna og laga veikleika áður en aðrir gera það. 

  • Öryggisúttektir 

Sýn og stjórn í rauntíma. Öryggisúttektir og mat veita mikilvægt yfirlit yfir stöðuna – og næstu skref. 

Þjónusta sem skilar sér 

Við veitum ráðgjöf, hjálpum við innleiðingu, rekstur og reglubundið eftirlit – og mótum öryggisstefnu sem stenst tímans tönn. 

Okkar samstarfsaðilar 

Algengar spurningar

Já – við hjálpum þér að setja upp öryggisgrunn í Microsoft 365, t.d. aðgangsstýringu, stefnumótun, gagnadulkóðun og viðkvæmnisflokkun gagna. 

Sensa býður uppá margvíslegar lausnir í samstarfi við okkar öryggisbyrgja og finnum réttu lausnina sem hentar í hverju tilviki fyrir sig. 

Já við gerum það fyrir allar stærðir fyrirtækja. 

Já við gerum slíkar úttektir og prófanir í samstarfi við okkar birgja. 

Viltu vita meira?

Hafa samband -> netVIST