Skip to content
13. maí 2025
10:00 - 12:00
Lyngháls 4

Mælaborð

Stjórnkerfi

Microsoft

Gagnaflæði

Gervigreind og sjálfvirkni

Umtarverkefni þurfa ekki taka langan tíma

Stafræn umbótaverkefni þurfa ekki vera flókin eða umfangsmikil til skila árangri. Með skýrri þarfagreiningu og markvissri útfærslu bæta ferla, spara tíma og létta álagi á starfsfólki í einföldum og árangursríkum skrefum. 

Þarfagreining + útfærsla = árangur 

Við aðstoðum fyrirtæki greina ferla og finna raunhæf tækifæri fyrir sjálfvirkni með gervigreind þar sem einfaldar og endurteknar ákvarðanir færast frá fólki yfir til AI agents sem taka einfaldar ákvarðanir af áreiðanleika.

Sérfræðingar með yfir 300 verkefni baki 

Við erum með hóp sérfræðinga sem hefur tekið þátt í yfir 300 verkefnum sem snúa gervigreind, sjálfvirkni og stafrænni umbreytingu, bæði hér heima og á alþjóðavettvangi. Þekkingin sem við byggjum á er mótuð af raunverulegum verkefnum þar sem við höfum séð hvað virkar, og ekki síður, hvað þarf varast. 

Kortleggjum ferla og greinum hvar sjálfvirkni og AI nýtist

Útfærum einfalda sjálfvirkni sem skilar skjótum ávinningi

Tryggjum að ferlar séu rétt hannaðir áður en tæknin er innleidd

Notum AI agents til að framkvæma síendurteknar ákvarðanir

Sjálfvirkni í samþykktum, tilkynningum og svörun

Samþættum við Power Platform, M365 og önnur kerfi

Hvernig vinnum við með gervigreind og sjálfvirkni?

Við kortleggjum ferla, skoðum hvar flöskuhálsar og álag myndast og metum hvar sjálfvirkni eða gervigreind getur létt undir til auka skilvirkari. 

Það þarf ekki endurhanna alla ferla stundum nægir bæta við einu skrefi til verulegum ávinningi. Einföld verkefni, vel skilgreind, skila mestum árangri. 

Við pössum upp á ferlar séu skýrir og skiljanlegir áður en sjálfvirknivæðing fer fram þannig nýtist tæknin sem best og minnkar áhætta. 

Við nýtum gervigreindarlausnir sem geta tekið einfaldar ákvarðanir  t.d. flokkun á gögnum, gæðamat og fleira sem áður var unn handvirkt. 

Við útfærum lausnir sem létta álag með sjálfvirknivæðingu sem leiðir til skilvirkari og betri nýtiningu á tíma. 

Við tengjum sjálfvirknilausnir og AI við Power Platform, Microsoft 365 og önnur lykilkerfi til þess það falli vel daglegum rekstri. 

Viltu vita meira?

Hafa samband -> netVIST