- LAUSNIR OG ÞJÓNUSTA
- UM SENSA
- FYRIRTÆKIÐ
- MANNAUÐUR
- HAFA SAMBAND
- English
Menu
Netárásir á fyrirtæki og einstaklinga er því miður orðið daglegt brauð og vöxtur slíkra árasa vaxa um tugi prósenta á hverju ári. Yfir 90% netsvika um þessar mundir ganga út á það að starfsmenn eða einstaklingar „bíti á agnið”. Þess vegna er árvekni og hegðun orðin en stærsta öryggishola fyrirtækja og heimila.
Sensa býður fyrirtækjum upp á öryggishugvekju fyrir starfsfólk fyrirtækja með áherslu árvekni og hegðun. Hún fjallar ekki um tækni heldur er áherslan á það hvernig dagleg störf hafa áhrif á upplýsingaöryggi og hvað starfsmenn þurfa að hafa í huga þegar kemur að því að verja gögn og eignir fyrirtækja.
Hugvekjan er um 40 mínútur og hentar vel við ýmis tækifæri þegar starfsmenn koma saman, t.d. í morgunverðarkaffi eða hádegismat. Einnig er hægt að halda hugvekjuna í fjarkynningu í gegnum Teams.
Nánari upplýsingar í síma 425 1715 eða á sala@sensa.is.