Skip to content

Morgunverðarfundur: Öryggislausnir Cisco

Sensa býður til morgunverðarfundar þann 28. janúar næstkomandi þar sem sérfræðingar Cisco, John Aleksander Moen og Per Arne Sørkilflå, verða á staðnum og kynna það nýjasta í öryggislausnum. 

Fundurinn verður haldinn að Lynghálsi 4, 5. hæð. 

Dagskrá:

  • Secure Networking
  • Identity & Multicloud
  • E2E segmentation
  • Secure Services Edge
  • Centralized Remote Access (VPN as a Service)
  • Content filtering

Cisco hefur leitt tækniþróun í heiminum á sviði netbúnaðar og öryggislausna frá því að það var stofnað 1984. Sensa hefur verið stoltur Cisco Gold Integrator samstarfsaðili frá 2007 en viðurkenningin tryggir m.a. aðgengi að lausnum og sérfræðiþekkingu á heimsmælikvarða. 

Skráðu þig á fundinn með því að fylla út formið hér að neðan. 

Morgunverðarfundur með Cisco

Tengt efni

Fróðlegur október að baki hjá Sensa

Blogg Fróðlegur október að baki hjá Sensa en mánuðurinn var tileinkaður netöryggi Eydís Eyland Markaðsstjóri Sensa 4. nóvember 2025 Við tileinkuðum októbermánuð öryggismálum og stóðum

Nánar