Skip to content

Morgunverðarfundur með F5 hjá Sensa

Sensa í samstarfi við Arrow bjóða til morgunverðarfundar með F5 þriðjudaginn 29. október næstkomandi. Fundurinn verður haldiinn að Lynghálsi 4, 5. hæð og er skráning hafin.

Fyrirlesarar koma frá F5 og eru það Jeppe Koefoed, SE Manager for the Nordics at F5 og Anton Gyllenhammar, Solutions Engineer Specialist – Distributed Cloud & Security at F5.

Dagskrá:

F5 er leiðandi fyrirtæki í álagsdreifingu, umferðarstjórn og öryggi. Þjónustuframboð F5 er meðal annars vefvarnir (Web Application Firewall/WAF), DdoS varnir, fjölskýjalausnir (MultiCloud solutions) og sjálfvirkni
(Automation & Orchestration).

Deila á

Facebook
LinkedIn
Twitter
Email

Tengt efni

Morgunverðarfundur með F5 hjá Sensa

Sensa í samstarfi við Arrow bjóða til morgunverðarfundar með F5 þriðjudaginn 29. október næstkomandi. Fundurinn verður haldiinn að Lynghálsi 4, 5. hæð og er skráning

Eydís Eyland ráðin markaðsstjóri Sensa

Eydís Eyland hefur verið ráðin markaðsstjóri Sensa. Hún er með B.Sc. í markaðs- og alþjóðaviðskiptum og M.Sc. í verkefnastjórnun frá Háskóla Íslands. Eydís starfaði áður

Sensa ehf. notar vefkökur (e.cookies) m.a. til að bæta vefinn og aðlaga betur að þörfum notenda. Nánari upplýsingar hérna.