- LAUSNIR OG ÞJÓNUSTA
- UM SENSA
- FYRIRTÆKIÐ
- MANNAUÐUR
- HAFA SAMBAND
- English
Menu
Eftirfarandi er lýsing á sértækri vinnslu persónuupplýsinga sem Sensa kann að inna af hendi gagnvart einstökum þjónustum sem Sensa veitir. Vinnslan á eingöngu við ef viðskiptavinur er að kaupa viðkomandi þjónustu. Undir hverri þjónustu má finna tilgang vinnslu, persónuupplýsingar sem Sensa vinnur fyrir hönd viðskiptavinar („persónuupplýsingarnar“), flokka skráðra aðila („hinir skráðu“), upplýsingar um notkun undirvinnsluaðila, þriðju aðila sem koma beint fram sem vinnsluaðilar og miðlun persónuupplýsinga utan EES.
Tilgangur vinnslu
Við rekstur og þjónustu við samhýsta innvið eru upplýsingar í kerfunum sem eru persónugreinanlegar og eru hluti af kerfisupplýsingum og atburðaskrá. Innviðir sem um er að ræða eru:
Flokkar skráðra og persónuupplýsingar
Hinir skráðu geta verið starfsfólk ábyrgðaraðila. Persónuupplýsingar í kerfum vinnsluaðila geta verið: Notendanafn, aðgerðasaga, tímasetningar aðgerða, símanúmer, IP tölur, netfang, starfstitill, samskiptasaga, kennitala, nafn.
Undirvinnsluaðilar
Engir undirvinnsluaðilar.
Miðlun persónuupplýsinga utan EES
Engin miðlun á sér stað utan EES.
Þriðju aðilar sem sjálfstæðir vinnsluaðilar
Engir þriðju aðilar.
Tilgangur vinnslu
Við rekstur og þjónustu við netþjóna eru upplýsingar í kerfunum sem eru persónugreinanlegar og eru hluti af kerfisupplýsingum og atburðaskrá.
Flokkar skráðra og persónuupplýsingar
Hinir skráðu geta verið starfsfólk ábyrgðaraðila. Persónupplýsingar geta verið: Nafn, netfang, notendanafn, þjónustugögn, nafn á útstöð, IP tala, Mac tala.
Undirvinnsluaðilar
Kaseya US LLC, 701 Brickell Avenue, Suite 400, Miami, FL 33131. Heldur utan um rekstur lausnarinnar, veitir aðstoð við tæknileg vandamál ef svo ber undir.
Miðlun persónuupplýsinga utan EES
Engin miðlun á sér stað utan EES.
Þriðju aðilar sem sjálfstæðir vinnsluaðilar
Engir þriðju aðilar.
Tilgangur vinnslu
Við rekstur og þjónustu við afritun eru upplýsingar í kerfunum sem eru persónugreinanlegar og eru hluti af kerfisupplýsingum og atburðaskrá.
Flokkar skráðra og persónuupplýsingar
Hinir skráðu geta verið starfsfólk ábyrgðaraðila og skráðir aðilar í afrituðum gögnum. Persónuupplýsingar geta verið: Netföng og nöfn auk mögulegra persónuupplýsinga í afritunargögnum.
Undirvinnsluaðilar
Engir undirvinnsluaðilar.
Miðlun persónuupplýsinga utan EES
Engin miðlun á sér stað utan EES.
Þriðju aðilar sem sjálfstæðir vinnsluaðilar verkkaupa
Engir þriðju aðilar.
Tilgangur vinnslu
Við rekstur og þjónustu við afritun eru upplýsingar í kerfunum sem eru persónugreinanlegar og eru hluti af kerfisupplýsingum og atburðaskrá.
Flokkar skráðra og persónuupplýsingar
Hinir skráðu geta verið starfsfólk ábyrgðaraðila og skráðir aðilar í afrituðum gögnum. Persónuupplýsingar geta verið: Netföng og nöfn auk mögulegra persónuupplýsinga í afritunargögnum.
Undirvinnsluaðilar
Engir undirvinnsluaðilar.
Miðlun persónuupplýsinga utan EES
Engin miðlun á sér stað utan EES.
Þriðju aðilar sem sjálfstæðir vinnsluaðilar
Avepoint kemur fram sem sjálfstæður vinnsluaðili. Til að undirrita vinnslusamning við Avepoint skal hafa sambandi við privacy@avepoint.com.
Tilgangur vinnslu
Við rekstur og þjónustu við afritun eru upplýsingar í kerfunum sem eru persónugreinanlegar og eru hluti af kerfisupplýsingum og atburðaskrá.
Flokkar skráðra og persónuupplýsingar
Hinir skráðu geta verið skráðir aðilar í afrituðum gögnum. Persónuupplýsingar geta mögulega verið persónuupplýsingar í afritunargögnum.
Undirvinnsluaðilar
Engir undirvinnsluaðilar.
Miðlun persónuupplýsinga utan EES
Engin miðlun á sér stað utan EES.
Þriðju aðilar sem sjálfstæðir vinnsluaðilar
Engir þriðju aðilar.
Tilgangur vinnslu
Við rekstur og þjónustu við lausnina eru upplýsingar í kerfunum sem eru persónugreinanlegar og eru hluti af kerfisupplýsingum og atburðaskrá. Hluti af þjónustu við vöruna er aðstoð við ýmis viðvik sem getur falið í sér vinnslu persónuupplýsinga.
Flokkar skráðra og persónuupplýsingar
Hinir skráðu geta verið starfsmenn og viðskiptavinir ábyrgðaraðila. Eðli persónupplýsinga er háð upplýsingum sem skráðar eru í AD umhverfi ábyrgðaraðila. Persónupplýsingar geta verið, en ekki tæmandi, símanúmer, símtalasaga, nafn, starfsheiti, heimilisfang, netfang, land, dagatalsupplýsingar, fundargögn.
Undirvinnsluaðilar
Zylinc A/S, Skelbækgade 4, 2th, 1717 København, Danmörk. Heldur utan um rekstur skiptiborðslausnarinnar, veitir aðstoð við tæknileg vandamál ef svo ber undir.
Miðlun persónuupplýsinga utan EES
Engin miðlun á sér stað utan EES.
Þriðju aðilar sem sjálfstæðir vinnsluaðilar
Engir þriðju aðilar.
Tilgangur vinnslu
Við rekstur og þjónustu við lausnina eru upplýsingar í kerfunum sem eru persónugreinanlegar og eru hluti af kerfisupplýsingum og atburðaskrá. Hluti af þjónustu við vöruna er aðstoð við ýmis viðvik sem getur falið í sér vinnslu persónuupplýsinga.
Flokkar skráðra og persónuupplýsingar
Hinir skráðu geta verið starfsmenn ábyrgðaraðila. Persónupplýsingar geta verið nöfn, netfang, símanúmer, IP tölur.
Undirvinnsluaðilar
Engir undirvinnsluaðilar.
Miðlun persónuupplýsinga utan EES
Engin miðlun á sér stað utan EES.
Þriðju aðilar sem sjálfstæðir vinnsluaðilar
Microsoft kemur fram sem sjálfstæður vinnsluaðili gagnvart þjónustunni og um þá vinnslu setur Microsoft fram vinnsluskilmála sem eru hluti af almennum þjónustuskilmálum Microsoft – https://www.microsoft.com/is-is/servicesagreement#serviceslist
Tilgangur vinnslu
Við rekstur og þjónustu við lausnina eru upplýsingar í kerfunum sem eru persónugreinanlegar og eru hluti af kerfisupplýsingum og atburðaskrá. Hluti af þjónustu við vöruna er aðstoð við ýmis viðvik sem getur falið í sér vinnslu persónuupplýsinga.
Flokkar skráðra og persónuupplýsingar
Hinir skráðu geta verið starfsmenn ábyrgðaraðila. Persónupplýsingar geta verið nöfn, netfang, símanúmer, IP tölur.
Undirvinnsluaðilar
Engir undirvinnsluaðilar.
Miðlun persónuupplýsinga utan EES
Engin miðlun á sér stað utan EES.
Þriðju aðilar sem sjálfstæðir vinnsluaðilar
AWS kemur fram sem sjálfstæður vinnsluaðili gagnvart þjónustunni og um þá vinnslu setur AWS fram vinnsluskilmála sem eru hluti af almennum þjónustuskilmálum AWS – https://aws.amazon.com/blogs/security/new-global-aws-data-processing-addendum/
Tilgangur vinnslu
Hluti af þjónustu við vöruna er aðstoð við ýmis viðvik sem getur falið í sér vinnslu persónuupplýsinga.
Flokkar skráðra og persónuupplýsingar
Hinir skráðu geta verið starfsmenn ábyrgðaraðila. Persónupplýsingar geta verið: Nafn, netfang, notendanafn, þjónustugögn, nafn á útstöð, IP tala, Mac tala.
Undirvinnsluaðilar
Kaseya US LLC, 701 Brickell Avenue, Suite 400, Miami, FL 33131. Heldur utan um rekstur lausnarinnar, veitir aðstoð við tæknileg vandamál ef svo ber undir.
Miðlun persónuupplýsinga utan EES
Engin miðlun á sér stað utan EES.
Þriðju aðilar sem sjálfstæðir vinnsluaðilar
Engir þriðju aðilar.
Tilgangur vinnslu
Í rekstrarumhverfi lausnarinnar eru persónugreinanlegar upplýsingar og eru hluti af kerfisupplýsingum og atburðaskrá. Hluti af þjónustu við vöruna er aðstoð við ýmis viðvik sem getur falið í sér vinnslu persónuupplýsinga.
Flokkar skráðra og persónuupplýsingar
Hinir skráðu geta verið nemendur og starfsfólk ábyrgðaraðila. Persónupplýsingar geta verið, þó ekki takmarkað við, nafn, netfang, notendanafn, fyrirtæki, stofnun, heimilisfang, símanúmer, IP tala, Mac tala, Apple ID, nafn útstöðvar.
Undirvinnsluaðilar
Engir undirvinnsluaðilar.
Miðlun persónuupplýsinga utan EES
Engin miðlun á sér stað utan EES.
Þriðju aðilar sem sjálfstæðir vinnsluaðilar
Fyrirtæki Jamf, sem rekur þjónustuna kemur fram sem sjálfstæður vinnsluaðili gagnvart þjónustunni. Við fyrstu skráningu notanda að umhverfinu eru vinnsluskilmálar samþykktir.
Tilgangur vinnslu
Í rekstrarumhverfi lausnarinnar eru persónugreinanlegar upplýsingar og eru hluti af kerfisupplýsingum og atburðaskrá. Hluti af þjónustu við vöruna er aðstoð við ýmis viðvik sem getur falið í sér vinnslu persónuupplýsinga.
Flokkar skráðra og persónuupplýsingar
Hinir skráðu eru starfsmenn og viðskiptavinir ábyrgðaraðila. Persónuupplýsingar geta verið: Heiti fundar, heiti þátttakenda, notendanafn, IP tölur.
Undirvinnsluaðilar
Pexip Inc., org.no 819850232, Lilleakerveien 2A, 0283 Oslo, Norway. Heldur utan um rekstur lausnarinnar, veitir aðstoð við tæknileg vandamál ef svo ber undir.
Miðlun persónuupplýsinga utan EES
Engin miðlun á sér stað utan EES.
Þriðju aðilar sem sjálfstæðir vinnsluaðilar
Engir þriðju aðilar.
Tilgangur vinnslu
Í rekstrarumhverfi lausnarinnar eru persónugreinanlegar upplýsingar og eru hluti af kerfisupplýsingum og atburðaskrá. Hluti af þjónustu við vöruna er aðstoð við ýmis viðvik sem getur falið í sér vinnslu persónuupplýsinga.
Flokkar skráðra og persónuupplýsingar
Hinir skráðu eru starfsmenn og viðskiptavinir ábyrgðaraðila. Persónuupplýsingar geta verið: Heiti fundar, heiti þátttakenda, notendanafn, IP tölur.
Undirvinnsluaðilar
Engir undirvinnsluaðilar.
Miðlun persónuupplýsinga utan EES
Engin miðlun á sér stað utan EES.
Þriðju aðilar sem sjálfstæðir vinnsluaðilar
Engir þriðju aðilar.
Tilgangur vinnslu
Í rekstrarumhverfi lausnarinnar eru persónugreinanlegar upplýsingar og eru hluti af kerfisupplýsingum og atburðaskrá. Hluti af þjónustu við vöruna er aðstoð við ýmis viðvik sem getur falið í sér vinnslu persónuupplýsinga.
Flokkar skráðra og persónuupplýsingar
Hinir skráðu geta verið starfsmenn og viðskiptavinir ábyrgðaraðila. Sensa Argus lausnin fylgist með gögnum frá helstu öryggiskerfum verkkaupa (Log Analysis) til að greina mögulegar árásir eða veikleika.
Undirvinnsluaðilar
Mnemonic AS, Henrik Ibsens gate 100, 0255 Oslo, Norway.
Miðlun persónuupplýsinga utan EES
Engin miðlun á sér stað utan EES.
Þriðju aðilar sem sjálfstæðir vinnsluaðilar
Engir þriðju aðilar.
Tilgangur vinnslu
Hluti af þjónustu við vöruna er aðstoð við ýmis viðvik sem getur falið í sér vinnslu persónuupplýsinga.
Flokkar skráðra og persónuupplýsingar
Hinir skráðu geta verið starfsmenn ábyrgðaraðila, atburðaskráningar. Persónuupplýsingar geta verið: netfang, heimilisfang, nafn, IP tala, notendabúnaður, tímasetning aðgerða, notendanafn, nöfn á skjölum, persónuupplýsingar í gögnum, persónuupplýsingar í vafra, starfstitill, hlutverk.
Undirvinnsluaðilar
Engir undirvinnsluaðilar.
Miðlun persónuupplýsinga utan EES
Engin miðlun á sér stað utan EES.
Þriðju aðilar sem sjálfstæðir vinnsluaðilar
Cisco kemur fram sem sjálfstæður vinnsluaðili gagnvart þjónustunni og um þá vinnslu setur Cisco fram vinnsluskilmála sem eru hluti af almennum þjónustuskilmálum Cisco – Cisco_General_Terms / Cisco Umbrella Privacy Data Sheet
Tilgangur vinnslu
Persónuupplýsingar eru hluti af virkni þjónustunnar. Til að þessa að geta veitt þjónustu við vöruna þarf að vinna með persónupplýsingar, t.d. til að rekja galla eða bilun í þjónustu.
Flokkar skráðra og persónuupplýsingar
Hinir skráðu geta verið starfsmenn og viðskiptavinir ábyrgðaraðila, atburðaskráningar. Persónuupplýsingar geta verið: Nafn, notendanafn, símanúmer, netfang, heimilisfang, starfstitill, fyrirtækjanafn, IP tala.
Undirvinnsluaðilar
Engir undirvinnsluaðilar.
Miðlun persónuupplýsinga utan EES
Engin miðlun á sér stað utan EES.
Þriðju aðilar sem sjálfstæðir vinnsluaðilar
Cisco kemur fram sem sjálfstæður vinnsluaðili gagnvart þjónustunni og um þá vinnslu setur Cisco fram vinnsluskilmála sem eru hluti af almennum þjónustuskilmálum Cisco – Cisco_General_Terms / Duo Privacy Data Sheet (cisco.com)