Skip to content

Sérfræðirekstur

Flóknar og sértækar þarfir

Sérfræðirekstur Sensa er fyrir stærri fyrirtæki og stofnanir sem vilja úthýsa að hluta eða öllu leiti rekstri á tæknilegum innviðum net-, öryggis- og samskiptalausna.

Með Sérfræðirekstri Sensa fá viðskiptavinir með flóknari og sértækari þarfir úrlausn verkefna með ferluðum hætti, hvort sem um daglegan rekstur eða sérverkefni er að ræða.

Þín kjarnastarfsemi í fyrsta sæti

Sérfræðirekstur Sensa gerir fyrirtækjum tækifæri til að fókusa á sína kjarnastarfsemi og eftirláta umsjón með tæknilegum innviðum í hendur sérfræðinga. 

Sérfræðireksturinn tryggir viðskiptavinum aðgengi að sérfræðingum Sensa eftir vægi og flækjustigi verkefna, með það að leiðarljósi að yfirsýn og fyrirsjáanleika í kostnaði.

Hýsing og rekstur

Margskonar rekstrarþjónusta

Skýjavist

Hagkvæm og einföld leið til að nýta kosti skýjaþjónusta

Hýsing tölvubúnaðar

Komdu með búnaðinn til Sensa!

Viltu ráðgjöf?

Hikaðu ekki við að senda okkur línu eða taka upp símann, s. 425 1500

Sensa hafðu samband og fáðu ráðgjöf

Sensa ehf. notar vefkökur (e.cookies) m.a. til að bæta vefinn og aðlaga betur að þörfum notenda. Nánari upplýsingar hérna.