Sérfræðirekstur
Flóknar og sértækar þarfir
Sérfræðirekstur Sensa er fyrir stærri fyrirtæki og stofnanir sem vilja úthýsa að hluta eða öllu leiti rekstri á tæknilegum innviðum net-, öryggis- og samskiptalausna.
Með Sérfræðirekstri Sensa fá viðskiptavinir með flóknari og sértækari þarfir úrlausn verkefna með ferluðum hætti, hvort sem um daglegan rekstur eða sérverkefni er að ræða.
- Grunnrekstur
- Daglegur rekstur
- Sérverkefni
- Framþróun
- Þjónustuþættir viðskiptavina (Customer Service Catalogue)
- Tæknilegur ábyrgðaraðili (TAM) - yfirsýn með skýrslugerð (Dashboards / KPI)
Þín kjarnastarfsemi í fyrsta sæti
Sérfræðirekstur Sensa gerir fyrirtækjum tækifæri til að fókusa á sína kjarnastarfsemi og eftirláta umsjón með tæknilegum innviðum í hendur sérfræðinga.
Sérfræðireksturinn tryggir viðskiptavinum aðgengi að sérfræðingum Sensa eftir vægi og flækjustigi verkefna, með það að leiðarljósi að yfirsýn og fyrirsjáanleika í kostnaði.
- Aðgengi að sérfræðingum
- Sértækar úrlausnir
- Fyrirsjáanleiki í kostnaði
- Öryggisuppfærslur og „heilsutékk“
Hýsing og rekstur
Margskonar rekstrarþjónusta
Skýjavist
Hagkvæm og einföld leið til að nýta kosti skýjaþjónusta
Hýsing tölvubúnaðar
Komdu með búnaðinn til Sensa!