
Við erum að flytja!
Þann 1. mars kveður Sensa Ármúla 31 og flytur í nýuppgert skrifstofuhúsnæði að Lynghálsi 4. Lynghálsinn er að góðu kunnur en þar hóf Sensa sína
Við hjá Sensa erum sérfræðingar í hvers kyns samskiptalausnum, fjarvinnu og fjarfundum. Hér eru gagnlegar upplýsingar til að velja þá leið sem hentar best til að aðlaga reksturinn að dreifðu vinnuumhverfi.
Hafðu samband til að fá nánari upplýsingar eða ráðgjöf varðandi högun fjarvinnu þinna starfsmanna.
Við bjóðum upp á fjölbreyttar samskipta- og fjarfundalausnir.
Með Microsoft 365 færð þú aðgang að upplýsingum hvar og hvenær sem er.
Við leggjum áherslu á að fara yfir reksturinn í samvinnu við viðskiptavininn og finna þá lausn sem hentar honum best.
Þann 1. mars kveður Sensa Ármúla 31 og flytur í nýuppgert skrifstofuhúsnæði að Lynghálsi 4. Lynghálsinn er að góðu kunnur en þar hóf Sensa sína
Sensa hefur gert viðeigandi ráðstafanir í sínum innviðum sem og í umhverfi viðskiptavina sem eru í rekstri eftir að Log4j veikleikinn kom upp fyrir viku
Sérfræðingar Sensa hafa unnið hörðum höndum að því að tryggja öryggi Sensa og viðskiptavina frá því að Logj4 öryggisveikleikinn kom í ljós. Innviðir Sensa hafa
Sérfræðingar okkar eru á vaktinni hvort sem þú ert að leita eftir nýrri lausn eða fyrsta flokks ráðgjöf og þjónustu. Við finnum lausnir sem sniðnar eru að þörfum og kröfum þínum.
Sensa leggur mikla áherslu á öryggi og að halda viðskiptavinum sínum og þeirra gögnum öruggum.