Flest fyrirtæki og stofnanir geta hagrætt í sínum rekstri með innleiðingu á skýjalausnum.
Skýjalausnir geta bæði verið staðsettar erlendis eða innanlands í öruggu umhverfi Sensa, allt eftir þínum þörfum
Sensa hefur mikla reynslu af því að tryggja örugg samskipti á einfaldan hátt.
Að geta unnið hvaðan sem er og á hvaða tæki sem er á öruggan hátt er ekki alltaf tryggt.
Við leggjum áherslu á að fara yfir reksturinn í samvinnu við viðskiptavininn og finna þá lausn sem hentar honum best.
Gagnageymslur
Meðhöndlun gagna, aðgengi þeirra og varðveisla er sífellt áhyggjuefni. Sensa býður upp á sveigjanlegar lausnir sem einfalda allan rekstur.
skýjaVIST
Hagkvæm og einföld leið til að nýta kosti Office 365 og annara skýjaþjónusta samhliða öðrum kerfum sem nauðsynleg eru í starfsemi fyrirtækja og stofnana.
Samvinnulausnir
Sensa býður upp á fjölbreyttar samskipta- og fjarfundalausnir.
Office365
Með Office 365 færð þú aðgang að upplýsingum hvar og hvenær sem er.
Netkerfi
Sérfræðingar Sensa búa yfir mikilli þekkingu og reynslu á sviði netbúnaðs og netlausna.
Lausnir
Markmið okkar er ávallt að hámarka virði þeirra lausna sem við bjóðum upp á.
Við leggjum áherslu á að fara yfir reksturinn í samvinnu við viðskiptavininn og finna þá lausn sem hentar honum best.
Gagnageymslur
Meðhöndlun gagna, aðgengi þeirra og varðveisla er sífellt áhyggjuefni. Sensa býður upp á sveigjanlegar lausnir sem einfalda allan rekstur.
skýjaVIST
Hagkvæm og einföld leið til að nýta kosti Office 365 og annara skýjaþjónusta samhliða öðrum kerfum sem nauðsynleg eru í starfsemi fyrirtækja og stofnana.
Samvinnulausnir
Sensa býður upp á fjölbreyttar samskipta- og fjarfundalausnir.
Office365
Með Office 365 færð þú aðgang að upplýsingum hvar og hvenær sem er.
Netkerfi
Sérfræðingar Sensa búa yfir mikilli þekkingu og reynslu á sviði netbúnaðs og netlausna.
Þjónusta
Sérstaða okkar liggur í mikilli þekkingu og reynslu.
Sensa leggur mikla áherslu á öryggi og að halda viðskiptavinum sínum og þeirra gögnum öruggum.
Sensa er með ISO 27001:2013 vottun.
Sensa er Cloud Solution Provider og með Cloud OS Network vottun á hýsingarumhverfið sitt.
Sensa getur hjálpað fyrirtækjum að uppfylla kröfur sem gerðar eru af hálfu eftirlitsstofnana eða úttektaraðila, t.a.m. gagnvart Fjármálaeftirlitinu eða Payment Card Industry (PCI).
VILTU RÁÐGJÖF?
Hikaðu ekki við að senda okkur línu eða taka upp símann