Kynningarfundur á nýju regluverki, NIS2 og DORA
Morgunverðarfundur í boði LOGOS og Sensa LOGOS og Sensa bjóða til morgunverðarfundar þar sem tilgangurinn er að varpa ljósi á nýtt regluverk er varðar net-
Við hjá Sensa erum sérfræðingar í hvers kyns samskiptalausnum, fjarvinnu og fjarfundum. Hér eru gagnlegar upplýsingar til að velja þá leið sem hentar best til að aðlaga reksturinn að dreifðu vinnuumhverfi.
Hafðu samband til að fá nánari upplýsingar eða ráðgjöf varðandi högun fjarvinnu þinna starfsmanna.
Við bjóðum upp á fjölbreyttar samskipta- og fjarfundalausnir.
Með Microsoft 365 færð þú aðgang að upplýsingum hvar og hvenær sem er.
Hagkvæm og einföld leið til að nýta kosti Microsoft 365 og annarra skýjaþjónusta samhliða öðrum kerfum sem nauðsynleg eru í starfsemi fyrirtækja og stofnana.
Við leggjum áherslu á að fara yfir reksturinn í samvinnu við viðskiptavininn og finna þá lausn sem hentar honum best.
Morgunverðarfundur í boði LOGOS og Sensa LOGOS og Sensa bjóða til morgunverðarfundar þar sem tilgangurinn er að varpa ljósi á nýtt regluverk er varðar net-
Sensa hélt sitt árlega golfmót fimmtudaginn 29. ágúst síðastliðinn sem að þessu sinni fór fram á glæsilegum velli GR í Grafarholti. Þátttakendur voru um 100
Er þitt fyrirtækið varið gegn aukinni sókn netglæpamanna? Sensa, ásamt netöryggisfyrirtækinu Arctic Wolf bjóða til morgunverðarfundar þriðjudaginn 3. september næstkomandi hjá Sensa að Lynghálsi 4,
Sérfræðingar okkar eru á vaktinni hvort sem þú ert að leita eftir nýrri lausn eða fyrsta flokks ráðgjöf og þjónustu. Við finnum lausnir sem sniðnar eru að þörfum og kröfum þínum.
Sensa leggur mikla áherslu á öryggi og að halda viðskiptavinum sínum og þeirra gögnum öruggum.