Sensa ehf.

Sensa í samstarf við Juniper 

Sensa hefur endurnýjað samstarf sitt við Juniper. Með samstarfinu styrkir Sensa enn frekar vöruog þjónustuframboð sitt á sviði netlausna og mætir vaxandi eftirspurn eftir sveigjanlegum og öruggum lausnum. Lausnir Juniper styðja við nútímalegan netrekstur og gera Sensa kleift mæta síbreytilegum kröfum viðskiptavina um öruggar, skalanlegar og framtíðarmiðaðar netlausnir.

Það er okkur afar mikilvægt geta uppfyllt þarfir viðskiptavina okkar og það gerum við með því endurskoða stöðugt vöruframboð okkar og þjónustu. Við höfum alla tíð kappkostað við veita viðskiptavinum okkar framúrskarandi þjónustu og setjum þarfir þeirra í forgang. Með það leiðarljósi erum við í stöðugri rýni á lausnaframboði okkar og var því ákveðið taka upp þráðinn á með Juniper,“ segir Þröstur Sigurjónsson, framkvæmdastjóri viðskipta og vaxtar hjá Sensa. 

 

Þröstur Sigurjónsson

“Sensa hefur áður verið í samstarfi við Juniper og er því sérstaklega ánægjulegt að taka upp samstarfið á nýjan leik. Sú djúpa þekking sem Sensa hefur byggt upp í gegnum árin á sviði netlausna mun nýtast vel í þessu nýja samstarfi, líkt og hjá öðrum samstarfsaðilum fyrirtækisins. Okkur hlakkar mikið til að sýna viðskiptavinum okkar hvernig Juniper passar inn í lausnaframboð okkar og styrkir enn frekar þá heildarlausn sem við bjóðum upp á,“ segir Haukur Þórðarson, deildastjóri netlausna hjá Sensa. 

Haukur Þórðarson

Netsérfræðingar Sensa hafa þegar staðist vottunarpróf sem staðfesta þekkingu þeirra á lausnum Juniper. 

Exit mobile version