Sensa ehf.

Fylgist þú með allan sólarhringinn?

Fylgist þú með allan sólarhringinn?

Í tilefni af því að Sensa er orðinn samstarfsaðili Arctic Wolf bjóðum við til morgunverðarfundar miðvikudaginn 22. nóvember frá kl. 8:30 – 11:00 hjá Sensa að Lynghálsi 4, 5. hæð.

Arctic Wolf býður upp á öfluga netöryggisvernd sem er sérsniðin að þörfum fyrirtækja. Fyrirtækið rekur öfluga miðlæga öryggisvöktun (SOC) sem er mönnuð allan sólarhringinn.

Arctic Wolf greinir öryggisógnir hratt og bregst við í rauntíma. Með því að nýta sér gagnagreiningu, vélnám (e. machine learning) og flókna ferla við vinnslu atburða veitir Arctic Wolf yfirsýn sem þarf til að sjá heildarmyndina við öryggisógnir í rauntíma. 

Dagskrá:
8:30 – 9:00
Morgunmatur

9:00 – 9:10
Velkomin – Sigurður M. Jónsson, framkvæmdastjóri sölu hjá Sensa

9:10 – 10:10
Ari Þór Guðmannsson, Senior Sales Engineer hjá Arctic Wolf

10:10 – 10:30

Steingrímur Óskarsson, sérfræðingur í viðskiptaþróun hjá Sensa

10:30 – 11:00

Spjall, spurningar og svör

Skráning hér. 

Exit mobile version