Sensa á UTmessunni 2018

Sensa tekur þátt í UTmessunni í Hörpunni 2. – 3. febrúar nk. Góð samskipti verða í fyrirrúmi – heildstæðar samskiptalausnir eins og Cisco Spark, Microsoft Service Hub sem og Sjáumst þjónusta Sensa sem tengir allt saman. Þá munum við kynna nýja lausn í Office 365 – Kistuna – sem einfaldar skipulagið í skýinu. 

Sjá nánar Sensa dagskrána hér. 

Þú ert hér: