Framúrskarandi fyrirtæki

Framúrskarandi fyrirtæki CreditInfo

Framúrskarandi og til fyrirmyndar!

Sensa hefur verið á lista CreditInfo yfir framúrskarandi fyrirtæki frá árinu 2010 þegar CreditInfo tók fyrst saman þennan lista. Einnig hefur Sensa verið framarlega á listum yfir fyrirmyndarfyrirtæki VR sl. ár. 

 

 

 

 Til grundvallar á mati Creditinfo verða fyrirtæki að hafa skilað inn ársreikningum til Ríkisskattstjóra síðastliðin þrjú ár og líkur á vanskilum séu minni en 0,5%. Rekstarhagnaður og ársniðurstaða verður að hafa verið jákvæð í þrjú ár í röð. Þá verða eignir að hafa verið 80 milljónir eða meira árin 2010 til 2012 og eigið fé að vera 20% eða meira á tímabilinu. Fyrirtækið verður að vera með skráðan framkvæmdastjóra og stjórnarmenn í hlutafélagaskrá og vera virkt fyrirtæki samkvæmt skilgreiningu Creditinfo.

 

 

 

 

IP símkerfi

Cisco er stærsti framleiðandi í heiminum á netbúnaði og netlausnum. Sensa býður meðal annars IP símkerfi frá Cisco fyrir lítil og stór fyrirtæki.

 

Aðstoð og ráðgjöf

Sendu ráðgjöfum okkar fyrirspurn eða sláðu á þráðinn!

 

Hvað þýðir Sensa?

Sensa er latína og þýðir hvort tveggja hugsun og að fræðast.

Í nafninu liggja gildi félagsins því það er í eðli þeirra verkefna sem félagið tekur að sér að það þarf hugsun og þekkingu til að framkvæma þau þannig að vel megi vera.

 

Þú ert hér: