Fréttir

Fréttir

 • 26. 1. 2018

  Sensa á UTmessunni 2018

  Sensa tekur þátt í UTmessunni í Hörpunni 2. – 3. febrúar nk. Góð samskipti verða í fyrirrúmi – heildstæðar samskiptalausnir eins og Cisco Spark, Microsoft Service Hub sem og...

 • 5. 10. 2017

  Lífshættuleg stjórnun

  Miðvikudaginn 18. október frá kl. 13 - 17 stendur Sensa fyrir ráðstefnu um um nýja stjórnunarhætti. Lykilfyrirlesari ráðstefnunnar er einn virtasti stjórnunarráðgjafi Dana,...

 • 22. 8. 2017

  Nýr samstarfsaðili: Amazon Web Services

  Sensa náði nýverið þeim merka áfanga að verða fyrsta vottaða Consulting Partner fyrirtækið hjá Amazon Web Services (AWS) hér á landi. Þessi áfangi er lykilþáttur í þeirri vegferð...

 • 29. 6. 2017

  Petya ransomware vírus

  Tilkynningar bárust 27. júní um nýjan "ransomware" vírus sem ber heitið Petya. Smitist vél af vírus getur hann auðveldlega dreift sér á aðrar tölvur á staðarneti fyrirtækis. Smit...

 • 15. 5. 2017

  Öryggismálin í forgang

  Þessa dagana er mikil athygli á tölvuárás sem er að hafa áhrif um allan heim. Um er að ræða það sem kallað er „ransomware“ sem virkar með þeim hætti að vírus tekur gögn viðkomandi...

 • 10. 5. 2017

  Linux sérfræðingar Sensa

  Red Hat er leiðandi afl í opnum/frjálsum hugbúnaði fyrir nútíma tölvutækni. Red Hat® Enterprise Linux® er eitt öruggasta stýrikerfi sem völ er á enda nota meira en 90% fyrirtækja...

 • 1. 2. 2017

  Sensa á UT messunni

  Það verður sannkölluð afmælisveisla hjá Sensa á UT messunni sem fram fer í Hörpunni um helgina. Sensa fagnar 15 ára afmælinu fimmtudaginn 2. febrúar og því mun afmælisandinn svifa...

 • 20. 6. 2016

  WOW Sensa!

  Sensa var í ár í fyrsta skipti með lið í Wow Cyclathon. Tíu Sensa liðsmenn tókust á við hringveginn og komu í mark eftir rúma 45 klukkutíma. Í ár er verið að safna fyrir...

 • 26. 4. 2016

  Öryggisvöktun upplýsingakerfa 24/7

  Hvernig gengur að hafa yfirsýn yfir öll öryggisfrávik (e. security incident) sem koma upp ásamt þvi að bregðast við tímanlega á viðeigandi máta - jafnvel þegar þú ert í fríi?Í...

 • 16. 2. 2016

  Ert þú nörd?

  Sensa leitar að nördum með reynslu og sem hafa gaman af mannlegum samskiptum bæði við samstarfsmenn og viðskiptavini.  Sjá nánar hér: 

Pages

IP símkerfi

Cisco er stærsti framleiðandi í heiminum á netbúnaði og netlausnum. Sensa býður meðal annars IP símkerfi frá Cisco fyrir lítil og stór fyrirtæki.

 

Aðstoð og ráðgjöf

Sendu ráðgjöfum okkar fyrirspurn eða sláðu á þráðinn!

 

 

Hvað þýðir Sensa?

Sensa er latína og þýðir hvort tveggja hugsun og að fræðast.

Í nafninu liggja gildi félagsins því það er í eðli þeirra verkefna sem félagið tekur að sér að það þarf hugsun og þekkingu til að framkvæma þau þannig að vel megi vera.

 

Þú ert hér: