Samningar

Samningar

Þjónustusamningar

Sensa býður viðskiptavinum sínum viðtæka þjónustusamninga sem tryggja rekstraröryggi. Flestir okkar viðskiptavina gera sér grein fyrir því hagræði er liggur í að tryggja sinn rekstur með fyrirbyggjandi aðgerðum og skjótum viðbragðstíma.

Áskoranir

Flest fyrirtæki geta ekki verið án netsambands í langan tíma. Bilanir í búnaði gera ekki boð á undan sér og því mikilvægt að tryggja reksturinn með fyrirbyggjandi aðgerðum.

Lausnir

Þjónustusamningar tryggja aðgengi að tæknimönnum sem og útskiptibúnaði innan ákveðins tímaramma. Viðskiptavinurinn velur þann viðbragðstíma sem hentar hverjum búnaði fyrir sig þannig að niðurtími vegna bilana eða annars óvænts atviks er lágmarkaður. Einnig tryggir viðskiptavinurinn sér ávallt nýjasta hugbúnaðinn sem í boði er hverju sinni.

Ávinningar

  • Aðgengi að viðbragðsþjónustu ef upp koma bilanir.
  • Aðgengi að hugbúnaði og vélbúnaði vegna bilana.
  • Útskipting og enduruppsetning búnaðar.
  • Aðstoð frá tæknisetrum erlendra birgja.
  • Hagstæð verð fyrir þjónustu og námskeið.

 

IP símkerfi

Cisco er stærsti framleiðandi í heiminum á netbúnaði og netlausnum. Sensa býður meðal annars IP símkerfi frá Cisco fyrir lítil og stór fyrirtæki.

 

Aðstoð og ráðgjöf

Sendu ráðgjöfum okkar fyrirspurn eða sláðu á þráðinn!

 

Hvað þýðir Sensa?

Sensa er latína og þýðir hvort tveggja hugsun og að fræðast.

Í nafninu liggja gildi félagsins því það er í eðli þeirra verkefna sem félagið tekur að sér að það þarf hugsun og þekkingu til að framkvæma þau þannig að vel megi vera.

 

Þú ert hér: