- LAUSNIR OG ÞJÓNUSTA
- UM SENSA
- FYRIRTÆKIÐ
- MANNAUÐUR
- HAFA SAMBAND
- English
Menu
Flest fyrirtæki geta ekki verið án netsambands í langan tíma. Bilanir í búnaði gera ekki boð á undan sér og því mikilvægt að tryggja reksturinn með fyrirbyggjandi aðgerðum. Þjónustusamningar eru fyrirbyggjandi og tryggja skjótari viðbragðstíma. Niðurtími er lágmarkaður og viðskiptavinir fá aðgengi að nýjasta hugbúnaðinum.
Þjónustusamningar tryggja aðgengi að tæknimönnum sem og útskiptibúnaði innan ákveðins tímaramma. Viðskiptavinurinn velur þann viðbragðstíma sem hentar hverjum búnaði fyrir sig þannig að niðurtími vegna bilana eða annars óvænts atviks er lágmarkaður. Einnig tryggir viðskiptavinurinn sér ávallt nýjasta hugbúnaðinn sem í boði er hverju sinni.
Sensa býður fjölbreyttar og sveigjanlegar útfærslur á samningum sem skapar betra utanumhald.