fbpx
Leit
netapp-event - Sensa
20167
page-template,page-template-full_width,page-template-full_width-php,page,page-id-20167,bridge-core-1.0.4,ajax_fade,page_not_loaded,,qode-title-hidden,qode_grid_1300,side_menu_slide_with_content,width_270,qode_popup_menu_push_text_right,footer_responsive_adv,qode-theme-ver-18.1,qode-theme-bridge,wpb-js-composer js-comp-ver-6.0.3,vc_responsive

Flest fyrirtæki eru annað hvort byrjuð að nota skýjalausnir eða eru að undirbúa það.

 

Sérfræðingar NetApp og Sensa kynna með hvaða hætti lausnir NetApp geta gert þá vegferð auðveldari.

  • Hvernig er hægt að hafa stjórn á gögnum sem þurfa að flæða á milli eigin búnaðar og AWS eða Azure?
  • Hvaða kostir og gallar eru við blandað umhverfi?

​Dagskráin endar á reynslusögu sem hefur vakið athygli víða.

Hvar:          Nauthóll, Nauthólsvegi 106

Hvenær:    Miðvikudagur 7. nóvember kl. 12 – 14:30

Dagskrá:

 

12:00 – HádegisverðurTrufflaður hamborgari 

 

12:40 – William von Schrowe, sérfræðingur frá NetApp
William fjallar um lausnir NetApp sem tengja saman hefðbundnar gagnageymslur og skýjalausnir á einfaldan hátt.

 

13:20 – Sýning 
Margir segjast geta flutt gögn yfir í skýið og aftur tilbaka, en hér verður sýnt hvernig það er gert með hjálp NetApp.

 

13:40 – Eyjólfur Ólafsson, tæknilegur ráðgjafi hjá Sensa

Ertu fangi í skýinu? Í þessu erindi er fjallað um hvernig Sensa, sem er vottaður samstarfsaðili NetApp, Amazon og Azure, getur aðstoðað viðskiptavini við að nýta sér skýjalausnir og samtímis tryggt öryggi og lægri rekstarkostnað.

 

14:00 – Guðmundur Jón Viggósson, Director of DevOps, WuXi NextCODE
WuXi NextCODE var einn af fyrstu notendum NetApp Cloud Volumes í heiminum en fyrirtækið er nú með yfir 200TB í AWS skýinu. Guðmundur segir frá reynslu fyrirtækisins af notkun lausnarinnar samanborið við aðrar lausnir ásamt því að nefna helstu kosti og galla.

 

14:20 – Umræður og spurningar

Hlökkum til að sjá þig!

Kveðja,
starfsfólk Sensa