Skip to content

Námskeið og fræðsla

Námskeið og fræðsla

Þekkingarhús Sensa

Fræðsla er ein merking orðsins Sensa á latínu. Aldrei hefur verið mikilvægara að hafa þekkingu til að takast á við kröfur um öryggi, aðgengi, afköst og arðsemi í heimi sem er flóknari en áður. Eitt af áhersluverkefnum Sensa er að byggja upp frekari þekkingu, m.a. í samstarfi við Háskólann í Reykjavík og með fjölbreyttum námskeiðum.

Sensa hjálpar fyrirtækjum að auka þekkingu starfsmanna og styður við fræðslu á margvíslegan hátt.

Microsoft 365 námskeið

Sensa býður upp á fjölbreytt námskeið í notkun Microsoft 365. Námskeiðin eru sniðin að þörfum fyrirtækja og henta jafnt byrjendum sem lengra komnum.

Námskeið

Fjölbreytt námskeið í umsjón sérfræðinga Sensa.

Ráðgjöf

Sérfræðingar Sensa búa að víðtækri þekkingu og reynslu. Þeir veita ráðgjöf sem tryggja réttar lausnir.

Öryggishugvekja fyrir starfsfólk

Daglega dynja á fyrirtækjum ógnir og óværur sem gjarnan ganga út á að starfsmenn „bíti á agnið”. Sensa býður fyrirtækjum upp á svokallaða öryggishugvekju fyrir starfsfólk fyrirtækja þar sem farið er yfir upplýsingaöryggi.
 

Viltu ráðgjöf?

Hikaðu ekki við að senda okkur línu eða taka upp símann

Sensa hafðu samband og fáðu ráðgjöf

Sensa ehf. notar vefkökur (e.cookies) m.a. til að bæta vefinn og aðlaga betur að þörfum notenda. Nánari upplýsingar hérna.