fbpx
Leit
Námskeið og fræðsla
19517
page-template,page-template-full_width,page-template-full_width-php,page,page-id-19517,bridge-core-1.0.7,ajax_fade,page_not_loaded,,qode_grid_1300,side_menu_slide_with_content,width_270,qode_popup_menu_push_text_right,footer_responsive_adv,qode-theme-ver-19.2.1,qode-theme-bridge,wpb-js-composer js-comp-ver-6.0.5,vc_responsive
 

Námskeið og fræðsla

Þekkingarhús Sensa

Fræðsla er ein merking orðsins Sensa. Aldrei hefur verið mikilvægara að hafa þekkingu til að takast á við kröfur um öryggi, aðgengi, afköst og arðsemi í heimi sem er flóknari en áður. Eitt af áhersluverkefnum Sensa er að byggja upp frekari þekkingu, m.a. í samstarfi við Háskólann í Reykjavík og með fjölbreyttum námskeiðum.

 

Sensa hjálpar fyrirtækjum að auka þekkingu starfsmanna og styður við fræðslu á margvíslegan hátt.

office-365

Office 365

Sensa býður upp á fjölbreytt námskeið í notkun Office 365. Námskeiðin eru sniðin að þörfum fyrirtækja og henta jafnt byrjendum sem lengra komnum.

Skoða nánar

Námskeið

Fjölbreytt námskeið í umsjón sérfræðinga Sensa.

Ráðgjöf

Sérfræðingar Sensa búa að víðtækri þekkingu og reynslu. Þeir veita ráðgjöf sem tryggja réttar lausnir.

Öryggishugvekja fyrir starfsfólk

Daglega dynja á fyrirtækjum ógnir og óværur sem gjarnan ganga út á að starfsmenn “bíti á agnið”. Sensa býður fyrirtækjum upp á svokallaða öryggishugvekju fyrir starfsfólk fyrirtækja þar sem farið er yfir upplýsingaöryggi.

VILTU RÁÐGJÖF?

Hikaðu ekki við að senda okkur línu eða taka upp símann