Skip to content

Mac þjónusta

sensa - mac þjónusta

Sensa býður upp á einstaka Mac þjónustu á Íslandi

Mac teymið okkar hefur umfangsmikla reynslu sem og sérfræðimenntun í Mac umhverfinu. Okkar markmið er að gera viðskiptavinum kleift að hafa aðgengi að einfaldri og góðri lausn í hvernig umhverfi sem er.

Hafðu samband ef þú vilt vita meira eða bókaðu tíma hjá sérfræðingi og fáðu Mac ráðgjöf fyrir þitt fyrirtæki.

Velkomin í Mac heiminn – nokkur lykilatriði sem gott er að hafa við hendina!

 

MacOS á Íslandi

Kíktu á samfélag Mac notenda á Facebook!

Öryggi - ofar öllu

 • Sérsniðið að öryggiskröfum þíns fyrirtækis
 • Aðgangsstjórnun útstöðva og snjalltækja
 • Afritunarlausnir á útstöðvum
 • Einfalt aðgengi og skipulag
 • Útdeiling á tengingum/skilríkjum fyrir útstöðvar og snjalltæki (vegna 802.1x)
 • Bring Your Own device fyrir Mac tæki (útstöðvar og snjalltæki, ipad/iphones)

Skipulag - yfirumsjón í Mac

 • Ýtarlegar upplýsingar um útstöðvar á einum stað
 • Dreifing á forritum og drifum eftir deildum
 • Stýrikerfis- og hugbúnaðaruppfærslur
 • Einföld uppsetning á nýjum útstöðvum
 • Leiðbeiningar og kennsla á Mac umhverfið
 • Aukning á hraða á uppfærslum og iCloud gögnum upp í skýjið

Mac notandinn - allt um Mac

 • Almenn þjónusta á útstöðvum
 • Umfangsmikil reynsla af útstöðvum
 • Office 365 fyrir Mac
 • Þekking á forritum og viðmótum

Viltu ráðgjöf?

Hikaðu ekki við að senda okkur línu eða taka upp símann

Sensa ehf. notar vefkökur (e.cookies) m.a. til að bæta vefinn og aðlaga betur að þörfum notenda. Nánari upplýsingar hérna.