Mac þjónusta - Sensa
19329
page-template,page-template-full_width,page-template-full_width-php,page,page-id-19329,ajax_fade,page_not_loaded,,qode-theme-ver-16.1,qode-theme-bridge,wpb-js-composer js-comp-ver-5.4.7,vc_responsive
 

Mac þjónusta

Sensa býður upp á einstaka Mac þjónustu á Íslandi

Öryggi
- ofar öllu -

Sérsniðið að öryggiskröfum þíns fyrirtækis

Aðgangsstjórnun útstöðva og snjalltæka

Afritunarlausnir á útstöðvum

Einfalt aðgengi og skipulag

Útdeiling á tengingum/skilríkjum fyrir útstöðvar og snjalltæki

Skipulag
- yfirumsjón í Mac -

Ýtarlegar upplýsingar um útstöðvar á einum stað

Dreifing á forritum og drifum eftir deildum

Stýrikerfis- og hugbúnaðaruppfærslur

Einföld uppsetning á nýjum útstöðvum

Leiðbeiningar og kennsla Mac heimsins

Aukning á hraða á uppfærslum og iCloud gögnum upp í skýjið

Mac notandinn
- allt um Mac -

Almenn þjónusta á útstöðvum

Umfangsmikil reynsla og sérfræði á útstöðvum

Office 365 fyrir Mac

Þekking á forritum og viðmótum

Mac teymið okkar hefur umfangsmikla reynslu og sérfræði menntun, sem við teljum að geti
bætt þjónustu við Mac hérlendis. Að okkar mati viljum við gera viðskiptavinum okkar kleyft að
hafa einfalda lausn og góða í hvernig umhverfi sem er.

 

Hafðu samband ef þú vilt vita meir eða bókaðu tíma hjá sérfræðingi varðandi ráðgjöf fyrir þitt
fyrirtæki.

VILTU RÁÐGJÖF?

Hikaðu ekki við að senda okkur línu eða taka upp símann
Við notum vefkökur til að bæta upplifun þína á síðunni. Með því að halda áfram að vafra um síðuna samþykkir þú skilmála okkar um notkun á vefkökum, að öðrum kosti getur þú kynnt þér hvernig má stýra notkun þeirra.
SAMÞYKKJA OG HALDA ÁFRAM
Við notum vefkökur til að bæta upplifun þína á síðunni. Með því að halda áfram að vafra um síðuna samþykkir þú skilmála okkar um notkun á vefkökum, að öðrum kosti getur þú kynnt þér hvernig má stýra notkun þeirra.
SAMÞYKKJA OG HALDA ÁFRAM