fbpx
Leit
Mac þjónusta
19329
page-template,page-template-full_width,page-template-full_width-php,page,page-id-19329,bridge-core-1.0.7,ajax_fade,page_not_loaded,,qode_grid_1300,side_menu_slide_with_content,width_270,qode_popup_menu_push_text_right,footer_responsive_adv,qode-theme-ver-19.2.1,qode-theme-bridge,wpb-js-composer js-comp-ver-6.0.5,vc_responsive
 

Mac þjónusta

Sensa býður upp á einstaka Mac þjónustu á Íslandi

Mac teymið okkar hefur umfangsmikla reynslu sem og sérfræðimenntun í Mac umhverfinu. Okkar markmið er að gera viðskiptavinum kleift að hafa aðgengi að einfaldri og góðri lausn í hvernig umhverfi sem er.

Hafðu samband ef þú vilt vita meira eða bókaðu tíma hjá sérfræðingi og fáðu Mac ráðgjöf fyrir þitt fyrirtæki.

 

Velkomin í Mac heiminn – nokkur lykilatriði sem gott er að hafa við hendina!

Kíktu á samfélag Mac notenda á Facebook!

Öryggi- ofar öllu -

Sérsniðið að öryggiskröfum þíns fyrirtækis

Aðgangsstjórnun útstöðva og snjalltækja

Afritunarlausnir á útstöðvum

Einfalt aðgengi og skipulag

Útdeiling á tengingum/skilríkjum fyrir útstöðvar og snjalltæki (vegna 802.1x)

``Bring Your Own device`` fyrir Mac tæki (útstöðvar og snjalltæki, ipad/iphones)

Skipulag
- yfirumsjón í Mac -

Ýtarlegar upplýsingar um útstöðvar á einum stað

Dreifing á forritum og drifum eftir deildum

Stýrikerfis- og hugbúnaðaruppfærslur

Einföld uppsetning á nýjum útstöðvum

Leiðbeiningar og kennsla á Mac umhverfið

Aukning á hraða á uppfærslum og iCloud gögnum upp í skýjið

Mac notandinn
- allt um Mac -

Almenn þjónusta á útstöðvum

Umfangsmikil reynsla af útstöðvum

Office 365 fyrir Mac

Þekking á forritum og viðmótum

VILTU RÁÐGJÖF?

Hikaðu ekki við að senda okkur línu eða taka upp símann