Microsoft býður upp á mismunandi leyfi og áskriftir sem henta ólíkum fyrirtækjum.
Helstu fyrirtækjaleyfin skiptast í eftirtalda flokka.
Microsoft 365 Business
Microsoft 365 Enterprise
Office 365 Enterprise
Stök leyfi
Skýjalausn sem sameinar Office forritin. Vandaðar skýjaþjónustur og fjölþætt öryggi í einn pakka fyrir smá og stærri fyrirtæki með allt að 300 notendur.
Microsoft 365 Business Basic
(áður Office 365 Business Essentials)
frá720 kr.án vsk. á notanda/mán
Office forrit á vefnum
Exchange, OneDrive, SharePoint, Teams
PowerApps, Planner, To Do, Power Automate
-
-
Teams
Microsoft 365 Business Standard
(áður Office 365 Business Premium)
frá1.800 kr.án vsk. á notanda/mán
Office-pakkinn innifalinn
Exchange, OneDrive, SharePoint, Teams
PowerApps, Planner, To Do, Power Automate
-
-
TEAMS
Microsoft 365 Business Premium
(áður Microsoft 365 Business)
frá2.870 kr.án vsk. á notanda/mán
Office-pakkinn innifalinn
Exchange, OneDrive, SharePoint, Teams
PowerApps, Planner, To Do, Power Automate
Öryggislausnir og tækjastýring
Windows 10 Pro uppfærsla
TEAMS
Verð birt með fyrirvara um innsláttarvillur, verð- og gengisbreytingar.
Enterprise leyfin frá Microsoft bjóða gott úrval af leiðum alveg frá framlínustarfsmönnum í víðtækari umhverfi með öllu því besta sem Microsoft býður upp á hvað varðar þjónustuframboð, eiginleika og öryggi.
Microsoft 365 F3
(áður Microsoft 365 F1)
frá1.440 kr.án vsk. á notanda/mán
Office forrit á vef og smátækjum
Exchange, OneDrive, SharePoint, Teams
Windows 10 Enterprise
PowerApps, Planner, To Do, Power Automate
Öryggisstjórnun:
Advanced Threat Analytics Azure Information Protection P1
-
Uppfært
Microsoft 365 E3
Enterprise
frá5.350 kr.án vsk. á notanda/mán
Office-pakkinn innifalinn (ProPlus)
Exchange, OneDrive, SharePoint, Teams
Windows 10 Enterprise
PowerApps, Planner, To Do, Power Automate
Öryggisstjórnun:
Advanced Threat Analytics Azure Information Protection P1
MyAnalytics
Microsoft 365 E5
Enterprise
frá9.140 kr.án vsk. á notanda/mán
Office-pakkinn innifalinn (ProPlus)
Exchange, OneDrive, SharePoint, Teams
Windows 10 Enterprise
PowerApps, Planner, To Do, Power Automate
Heimsklassa öryggislausnir í skýinu
MyAnalytics, Power BI Pro, Teams Voice
Verð birt með fyrirvara um innsláttarvillur, verð- og gengisbreytingar.
Office 365 Enterprise er skýjalausn sem leggur ríka áherslu á öflugt eftirlitskerfi, aðgangsstýringu og öryggi gagna.
Office 365 E1
Enterprise
frá1.150 kr.án vsk. á notanda/mán
Office forrit á vefnum og farsíma
Exchange, OneDrive, SharePoint, Teams
PowerApps, Planner, To Do, Power Automate
MyAnalytics
-
-
-
Office 365 E3
Enterprise
frá3.350 kr.án vsk. á notanda/mán
Office-pakkinn innifalinn (ProPlus)
Exchange, OneDrive, SharePoint, Teams
PowerApps, Planner, To Do, Power Automate
MyAnalytics
eDiscovery, Azure Information Protection
-
-
Office 365 E5
Enterprise
frá5.850 kr.án vsk. á notanda/mán
Office-pakkinn innifalinn (ProPlus)
Exchange, OneDrive, SharePoint, Teams
PowerApps, Planner, To Do, Power Automate
MyAnalytics, Power BI Pro, Teams Voice
eDiscovery, Azure Information Protection
Advanced Threat Protection Plan 2
Office 365 Cloud App Security
Verð birt með fyrirvara um innsláttarvillur, verð- og gengisbreytingar.
Við bjóðum upp á breitt úrval af Microsoft 365 leyfum og viðbótum. Hér má sjá það vinsælasta.
Exchange Online
Plan 1
frá580 kr.án vsk. á notanda/mán
Tölvupóstur
Office forrit á vefnum
Stuðningur við uppsetn. í póstforritum
Power BI Pro
Viðskiptagreind
frá1.440 kr.án vsk. á notanda/mán
Viðskiptagreind
Gagnadrifin ákvarðanataka
Auktu virði gagnanna
Teams Voice Add-on
Microsoft 365 Business Voice
frá1.150 kr.án vsk. á notanda/mán
Nýta Teams sem símkerfi
Þarft Enterprise pakkann í grunninn
Innifalið í E5 áskriftarleiðum.
Verð birt með fyrirvara um innsláttarvillur, verð- og gengisbreytingar.
Viltu ráðgjöf?
Hikaðu ekki við að senda okkur línu eða taka upp símann