Gagnageymslur

Gagnageymslur

Sveigjanlegar lausnir

Meðhöndlun gagna, aðgengi þeirra og varðveisla er sífellt áhyggjuefni. NetApp býður upp á sveigjanlegar lausnir sem einfalda allan rekstur.

Byrjaðu rétt!

Fyrirtæki sem eru leiðandi á markaði reiða sig á NetApp – þetta eru fyrirtæki eins og Cisco, SAP, Oracle, NASA, British Telecom, Síminn, Sensa og fleiri – er þitt fyrirtæki á leið inná þennan lista?

Upphafið er alltaf mikilvægt. Lykilorð NetApp eru einmitt að byrja rétt (Start Right), hafa það einfalt (Keep it Simple) og stækka gáfulega (Grow Smart).

Hafðu samband – sala@sensa.is og sérfræðingar Sensa veita þér ráðgjöf.

 

 

Nýtt frá NetApp:

FAS2240 diskalausnin

 

 

IP símkerfi

Cisco er stærsti framleiðandi í heiminum á netbúnaði og netlausnum. Sensa býður meðal annars IP símkerfi frá Cisco fyrir lítil og stór fyrirtæki.

 

Aðstoð og ráðgjöf

Sendu ráðgjöfum okkar fyrirspurn eða sláðu á þráðinn!

 

Hvað þýðir Sensa?

Sensa er latína og þýðir hvort tveggja hugsun og að fræðast.

Í nafninu liggja gildi félagsins því það er í eðli þeirra verkefna sem félagið tekur að sér að það þarf hugsun og þekkingu til að framkvæma þau þannig að vel megi vera.

 

Gagnageymslur

Áskoranir

 

Flest ef ekki öll fyrirtæki berjast við aukningu í magni upplýsinga og gagna sem þau þurfa að vinna með og geyma til lengri og skemmri tíma. Á sama tíma er krafa notenda um aukið gagnarými vaxandi hvort sem er um fyrirtæki, stofnanir eða einstaklinga er að ræða. 

Lausnir

 

Sensa er með lausnir frá NetApp sem leysa þetta vandamál. Diskalausnir frá NetApp eru til þess fallnar að nýta betur það pláss sem diskar hafa og geyma ekki að óþörfu sömu gögnin út um allt.

Ávinningur

 

NetApp eru svo vissir um ágæti eigin lausna að þeir lofa að senda viðskiptavinum aukið diskapláss náist ekki tilætlað hagræði af innleiðingu NetApp diska lausna í hefðbundnu umhverfi.

   

 

Auknar kröfur

Gagnavöxtur kallar gjarnan á auknar fjárfestingar og hækkandi rekstrarkostnað og mörg fyrirtæki eru ekki með lausnir sem skalast með auknum kröfum notenda.


Á sama tíma og krafan vex um aukna þjónustu eru auknar kröfur um minni rekstrarkostnað sífellt háværari.

 

 

 

Sveigjanlegar lausnir

Lausnir þeirra og tæknilegir eiginleikar eru árangur sérhæfingar og þróunar sl. tveggja áratuga og NetApp er á góðri leið með að verða stærsti diskaframleiðandi í heiminum. 


Sensa er NetApp Gold Partner. 

 

 

 

Áþreifanlegur ávinningur

 

  • Sveigjanlegar diskalausnir án nokkurs afsláttar á gæði eða afkastagetu.

  • Minni fjárfesting í diskum – betri nýting með Dedublication, snapshot, snapmirror og Raid_DP uppsetningum – minni sóun í eiginlegu plássi.

  • Minna eiginlegt pláss fyrir gögnin, færri skápar, minna rafmagn, minni hitamyndun og minni kæling og þar af leiðandi færri bilanir.

  • Einfaldara og áræðanlegra umhverfi og auk þess mun hagstæðara í rekstri og fjárfestigum til skemmri og lengri tíma.

 

back

 

Þú ert hér: