Skip to content

Fjarfundabúnaður & fjarvinna

samskiptalausnir

Góður fjarfundabúnaður breytir öllu

Heimavinna starfsfólks hægir ekki lengur á verkefnum eða minnkar þjónustustig fyrirtækja. Dreifðara vinnuumhverfi er komið til að vera. 

Sífellt fleiri kjósa að vinna heima enda hefur sýnt sig að það getur bæði aukið framleiðni sem og starfsánægju starfsfólk. Mikilvægt er þá að vera með góðan fjarfundabúnað sem og ýmsar lausnir sem auðvelda fjarvinnu.

Með réttu lausnunum hámarka fyrirtæki afköst og staðsetning skiptir ekki lengur máli. Fjarfundabúnaður og fjarvinna eru þannig orðin hluti af starfsemi fyrirtækja. Við erum sérfræðingar og getum aðstoðað þig við að finna réttu lausnina. Við bjóðum upp á lausnir frá heimsþekktum fyrirtækjum á borð við  Cisco og Microsoft

Teams fjarfundabúnaður

Einfaldaðu fjarvinnuna

Microsoft Teams er lausn sem einfaldar samvinnu innan hópa. 

Þú getur boðið samstarfsmönnum í spjall, myndfundi, deilt og unnið saman í skjölum tengdum verkefnum og haldið fjarfundi með stórum hópum svo eitthvað sé nefnt.  

Góður fjarfundabúnaður getur þannig skipt sköpum og umbylt fjarvinnu. 

Teams fjarkennsla

Hjá Sensa notum við Teams til að halda verkefnum gangandi á og líka til að hjálpast að við að halda tengslum við vinnustaðinn og hvort annað.

Boðið er upp á  fjarnámskeið í notkun grunneininga Teams og hvernig má nota Teams til að auðvelda samskipti starfsfólks.

fjarfundabúnaður
Cisco Webex

Fjölbreytt lausnaframboð

Cisco Webex lausnaframboðið er fjölbreytt enda áskoranirnar margar. Einfalt og þægilegt viðmót ásamt öruggri tengingu. 

Það ástæða fyrir því að 95% af Fortune 500 fyrirtækjum eru að nota Cisco fjarfundalausnir. 

Leiðbeiningar um notkun Webex fyrir fjarvinnu og fjarfundi

Viltu ráðgjöf?

Hikaðu ekki við að senda okkur línu eða taka upp símann

Sensa

Sensa ehf. notar vefkökur (e.cookies) m.a. til að bæta vefinn og aðlaga betur að þörfum notenda. Nánari upplýsingar hérna.