fbpx
Leit
Sérfræðingar í Microsoft 365
20818
post-template-default,single,single-post,postid-20818,single-format-standard,bridge-core-1.0.7,ajax_fade,page_not_loaded,,qode_grid_1300,side_menu_slide_with_content,width_270,qode_popup_menu_push_text_right,footer_responsive_adv,qode-theme-ver-19.0.2,qode-theme-bridge,wpb-js-composer js-comp-ver-6.0.5,vc_responsive
 

Sérfræðingar í Microsoft 365

Sérfræðingar í Microsoft 365

Sensa er gullvottaður sam-starfsaðili Microsoft í Cloud Productivity – vottað í að hjálpa fyrirtækjum að ná virði úr skýþjónustum. Fyrirtækið hefur flutt hundruði fyrirtækja upp í Microsoft 365.
Sensa hefur búið til staðlaða nálgun á að kortleggja heildar-upplýsingar fyrirtækja sem að það kallar upplýsingakort. Þetta er ein-föld vinnustofa sem skilar korti af upplýsingum fyrirtækja og tillögu á flutning þeirra upp í Microsoft 365.
Sensa getur boðið upp á staðlaðar og sérsniðnar lausnir og er framþróunin stöðug. Öll ný þróun hugbúnaðarframleiðandanna fer fram í skýjaþjónustum. Flow, Teams, Planner, Delve o.fl. eru dæmi um lausnir frá Microsoft sem eru eingöngu í boði í skýinu.
Sensa sérhæfir sig í ráðgjöf og sérfræðiþjónustu á:

  • Hýsingu og rekstri
  • Skýjalausnum
  • Öryggislausnum
  • Samskiptalausnum
  • Netkerfum